Færist nær því að yfirgefa Man Utd - Barca ætlar að kaupa Rashford - Newcastle hefur áhuga á Ederson
   fim 01. september 2022 09:25
Elvar Geir Magnússon
Romeu til Girona eftir sjö ár hjá Southampton (Staðfest)
Miðjumaðurinn stóri og stæðilegi Oriol Romeu er orðinn leikmaður spænska félagsins Girona eftir sjö ár hjá Southampton. Hann gekk í raðir Southampton frá Chelsea 2015.

Romeu er þrítugur og spilaði samtals 256 leiki fyrir Southampton. Hann skoraði átta mörk á tíma sínum á suðurströnd Englands.

Hann var afskaplega vinsæll hjá stuðningsmönnum en heldur nú til heimalands síns og gengur í raðir Girona sem er nýliði í La Liga.


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 11 10 0 1 26 10 +16 30
2 Barcelona 11 8 1 2 28 13 +15 25
3 Villarreal 11 7 2 2 22 10 +12 23
4 Atletico Madrid 11 6 4 1 21 10 +11 22
5 Betis 11 5 4 2 18 12 +6 19
6 Espanyol 11 5 3 3 15 13 +2 18
7 Getafe 11 5 2 4 12 13 -1 17
8 Alaves 11 4 3 4 11 10 +1 15
9 Elche 11 3 5 3 12 13 -1 14
10 Vallecano 11 4 2 5 12 14 -2 14
11 Athletic 11 4 2 5 11 13 -2 14
12 Celta 11 2 7 2 13 14 -1 13
13 Sevilla 11 4 1 6 17 19 -2 13
14 Real Sociedad 11 3 3 5 13 16 -3 12
15 Osasuna 11 3 2 6 9 12 -3 11
16 Levante 11 2 3 6 15 20 -5 9
17 Mallorca 11 2 3 6 11 18 -7 9
18 Valencia 11 2 3 6 10 20 -10 9
19 Oviedo 11 2 2 7 7 19 -12 8
20 Girona 11 1 4 6 10 24 -14 7
Athugasemdir
banner
banner