Man Utd gæti átt von á tilboði frá Napoli í Alejandro Garnacho - Bayern München vill Mainoo - Man City til í að hleypa Walker frítt
   mán 02. ágúst 2021 18:21
Arnar Laufdal Arnarsson
Byrjunarlið Breiðabliks og Víkings: Mikkelsen og Árni á bekknum
Nikolaj Hansen í banni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Núna klukkan 19:15 fer fram stórleikur í 15. umferð Pepsi-Max deildar karla þegar Breiðablik fá Víkinga úr Reykjavík í heimsókn.

Blikar gera tvær breytingar frá sigrinum gegn Austria Wien en Jason Daði og Davíð Örn koma inn í stað Árna Vill og Viktors Karls.

Víkingar gera þrjár breytingar frá sigrinum gegn Stjörnunni en Erlingur Agnarsson, Helgi Guðjóns og Kwame Quee koma inn í stað Loga T, Karl Friðleifs og Nikolaj Hansen.

Hansen, sem er markahæstur í deildinni, tekur út leikbann.

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu

Byrjunarlið Breiðabliks
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
6. Alexander Helgi Sigurðarson
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
11. Gísli Eyjólfsson
14. Jason Daði Svanþórsson
20. Kristinn Steindórsson
21. Viktor Örn Margeirsson
24. Davíð Örn Atlason
25. Davíð Ingvarsson

Byrjunarlið Víkinga
16. Þórður Ingason (m)
7. Erlingur Agnarsson
8. Sölvi Ottesen (f)
9. Helgi Guðjónsson
10. Pablo Punyed
13. Viktor Örlygur Andrason
17. Atli Barkarson
20. Júlíus Magnússon
21. Kári Árnason
77. Kwame Quee
80. Kristall Máni Ingason

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner