Liverpool er með átta stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir helgina en liðið vann 2-1 sigur gegn Brighton. Garth Crooks á BBC hefur opinberað úrvalslið vikunnar.
Athugasemdir