Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mið 03. mars 2021 20:45
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Mjög gott kvöld fyrir markverðina til þessa
Kasper Schmeichel átti góðan leik fyrir Leicester.
Kasper Schmeichel átti góðan leik fyrir Leicester.
Mynd: Getty Images
Aaron Ramsdale hjálpaði Sheffield United að landa sigri gegn Aston Villa.
Aaron Ramsdale hjálpaði Sheffield United að landa sigri gegn Aston Villa.
Mynd: Getty Images
Það eru tveir leikir búnir í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikur Crystal Palace og Manchester United er núna í gangi.

Úrslit kvöldsins til þessa:
England: Jafnt á Turf Moor - Villa saknar Grealish

Hér að neðan má sjá einkunnir Sky Sports úr leiknunum tveimur. Óhætt er að segja að þetta sé búið að vera kvöld markvarðanna til þessa en í báðum leikjunum voru markverðir útnefndir mann leiksins.

Burnley 1 - 1 Leicester

Burnley: Pope (7), Lowton (7), Tarkowski (7), Mee (7), Taylor (7), Brownhill (7), Westwood (7), Cork (7), McNeil (7), Vyrda (7), Wood (7).

Varamenn: Rodriguez (n/a).

Leicester: Schmeichel (8), Amartey (7), Ndidi (7), Soyuncu (6), Pereira (7), Choudhury (6), Mendy (7), Tielemans (7), Castagne (7), Iheanacho (7), Vardy (6).

Varamenn: Fofana (7), Albrighton (7), Tavares (6).

Maður leiksins: Kasper Schmeichel.

Sheffield United 1 - 0 Aston Villa

Sheff Utd: Ramsdale (8), Baldock (7), Stevens (7), Bryan (7), Ampadu (7), Jagielka (6), Fleck (8), Lundstram (6), Norwood (7), Brewster (6), McGoldrick (7).

Varamenn: McBurnie (n/a), Osborn (6), Burke (5).

Aston Villa: Martinez (6), Elmohamady (6), Targett (5), Mings (6), Konsa (6), Nakamba (5), Ramsey (5), McGinn (6), El Ghazi (7), Traore (7), Watkins (7).

Varamenn: Barkley (6), Sanson (5), Davis (n/a).

Maður leiksins: Aaron Ramsdale.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner