Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   mið 04. ágúst 2021 07:00
Hafliði Breiðfjörð
Myndir: Raggi Sig mættur með Fylki - fær númer 25
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ragnar Sigurðsson, ein af landsliðshetjum Íslands undanfarin gullaldarár liðsins gekk í raðir Fylkis á dögunum.

Hann var í fyrsta sinn í leikmannahópnum þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Leikni í gær en kom þó ekki við sögu.

Á stuttbuxunum hans mátti sjá að hann verður númer 25 hjá Árbæjarliðinu.
Athugasemdir
banner
banner