Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
Jóhann Birnir: Þurfum að vera með fókus á það sem við erum að gera
Árni Freyr: Vorum litlir í okkur og náðum ekki að höndla svona barning
Bergvin stóð við stóru orðin - „Gaman að hafa smá banter í þessari deild"
Gunnar Már: Það var eins og við vorum manni færri
Gústi Gylfa: Rautt spjald snýst ekkert um agavandamál
Farið á þrjú stórmót og þetta er besta umhverfið
„Hvað gerðist ekki í þeim leik?"
Ræða forsetans gladdi - „Við sögðum allt sem lá á hjartanu"
Sveindís: Veit ekki hvort þeir hafi séð þetta fyrir sér fyrir nokkrum árum
Bjarni Jó: Sagði að nú vilja Gummi Tóta, Sævar Gísla og allir koma
Haraldur Freyr: Réðum öllu á vellinum
Hrannar Snær: Mjög sáttur með mína frammistöðu það sem af er
Dóri Árna: Slakasti hálfleikurinn í sumar
Maggi Már: Bara einn staður sem þeir eiga að vera á og það er hérna í 270
Siggi Höskulds: Þetta á að skila sigri alveg sama á hvaða velli
Venni: Þetta er algjört lúxusvandamál sem ég glími við
Tómas Bjarki: Þetta er alveg kúnst
Halli Hróðmars: Leikplanið fór út um gluggann snemma í dag
Gunnar Heiðar: Þegar lestin er farin af stað er helvíti erfitt að stoppa hana
Jakob Gunnar: Einhver skrítnasta skottækni sem ég hef séð
   sun 04. september 2022 19:30
Matthías Freyr Matthíasson
Jón Þór: Þarf að taka það á mig að liðið var ekki tilbúið í leikinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Ég veit það ekki" sagði Jón Þór Hauksson þjálfari ÍA aðspurður hvað væri hægt að segja eftir ótrúlegan 4 - 4 jafnteflisleik við KR á Norðurálsvellinum í 20. umferð Bestu deildar karla í dag.

Auðvitað hræðileg byrjun en þvílikt hjarta og baráttuandi og karakter enn og aftur . Það er auðvitað bara afrek að komast aftur inn í leikinn á þennan hátt á móti KR, trekk í trekk að koma aftur og það er auðvitað frábært.


Lestu um leikinn: ÍA 4 -  4 KR

Fyrstu 20 mínúturnar voru ekki boðlegar og ég þarf að taka það á mig að liðið var ekki tilbúið í leiknum og við þurftum að setja bæði fullorðnari menn og sterkari inn á. Þeir voru soldið að búllýa okkur inni á vellinum.  

Ótrúlegur fótboltaleikur og ég svona strax eftir leik veit maður ekkert hvað maður á að segja en ég bara hrósa mínum drengjum fyrir það að komast til baka og sýna þennan karakter og baráttuvilja og það er frábært. Við hefðum pottþétt tapað þessum fyrr í sumar. 

Ég verð að spyrja þig út í það að þú gerir fjórfalda skiptingu í fyrri hálfleik. Það er ekki eitthvað sem sést oft í Íslenskum fótbolta.

Nei nei og ég ætla að vona að maður þurfi ekki að beita því oft. En auðvitað blanda að eins og ég sagði áðan, mistök hvernig við komum inn í þennan leik og ég tek það á mig og við urðum að bregðast við því.

Nánar er rætt við Jón Þór í sjónvarpinu hér að ofan. Meðal annars um næstu tvo leiki í deildinni og fleira. 


Athugasemdir
banner