Guehi til Liverpool - Salah kennt um erfiðleika Wirtz - Tottenham vill markmann - Tchouameni til Man Utd og Toney til Englands
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
banner
   sun 04. september 2022 19:30
Matthías Freyr Matthíasson
Jón Þór: Þarf að taka það á mig að liðið var ekki tilbúið í leikinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Ég veit það ekki" sagði Jón Þór Hauksson þjálfari ÍA aðspurður hvað væri hægt að segja eftir ótrúlegan 4 - 4 jafnteflisleik við KR á Norðurálsvellinum í 20. umferð Bestu deildar karla í dag.

Auðvitað hræðileg byrjun en þvílikt hjarta og baráttuandi og karakter enn og aftur . Það er auðvitað bara afrek að komast aftur inn í leikinn á þennan hátt á móti KR, trekk í trekk að koma aftur og það er auðvitað frábært.


Lestu um leikinn: ÍA 4 -  4 KR

Fyrstu 20 mínúturnar voru ekki boðlegar og ég þarf að taka það á mig að liðið var ekki tilbúið í leiknum og við þurftum að setja bæði fullorðnari menn og sterkari inn á. Þeir voru soldið að búllýa okkur inni á vellinum.  

Ótrúlegur fótboltaleikur og ég svona strax eftir leik veit maður ekkert hvað maður á að segja en ég bara hrósa mínum drengjum fyrir það að komast til baka og sýna þennan karakter og baráttuvilja og það er frábært. Við hefðum pottþétt tapað þessum fyrr í sumar. 

Ég verð að spyrja þig út í það að þú gerir fjórfalda skiptingu í fyrri hálfleik. Það er ekki eitthvað sem sést oft í Íslenskum fótbolta.

Nei nei og ég ætla að vona að maður þurfi ekki að beita því oft. En auðvitað blanda að eins og ég sagði áðan, mistök hvernig við komum inn í þennan leik og ég tek það á mig og við urðum að bregðast við því.

Nánar er rætt við Jón Þór í sjónvarpinu hér að ofan. Meðal annars um næstu tvo leiki í deildinni og fleira. 


Athugasemdir
banner
banner
banner