Færist nær því að yfirgefa Man Utd - Barca ætlar að kaupa Rashford - Newcastle hefur áhuga á Ederson
   þri 04. nóvember 2025 23:34
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Hakimi fór grátandi af velli eftir glórulausa tæklingu Luis Díaz
Mynd: EPA
Það er útlit fyrir að Achraf Hakimi verði frá í langan tíma eftir að hann þurfti að fara af velli vegna meiðsla í tapi PSG gegn Bayern í Meistaradeildinni í kvöld.

Luis Díaz fór mikinn í leiknum en hann skoraði bæði mörk Bayern í 2-1 sigri. Hann var hins vegar rekinn af velli í uppbótatíma fyrri háflleiksins fyrir glórulaust brot á Hakimi.

Hakimi var augljóslega sárþjáður og grét þegar honum var hjálpað af velli.

Afríkumótið hefst í desember og það er útlit fyrir að Hakimi muni ekki fara á mótið með Marokkó.

Sjáðu brotið hér


Athugasemdir
banner