Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
banner
   mið 05. maí 2021 20:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Tíu leikmenn sem augu verða á í Lengjudeildinni
Lengjudeildin
Danny Guthrie í leik með Liverpool.
Danny Guthrie í leik með Liverpool.
Mynd: Getty Images
Lengjudeildin hefst á morgun. Það má búast við skemmtilegri deild í sumar, jafnvel skemmtilegri deild en í fyrra.

Fótbolti.net hefur tekið saman lista yfir leikmenn sem verða augu á í sumar. Þetta eru allt frábærir leikmenn sem verður gaman að fylgjast með í Lengjudeildinni í sumar.

Spáin:
1. ÍBV, 237 stig
2. Fram, 211 stig
3. Fjölnir, 200 stig
4. Grindavík, 186 stig
5. Grótta, 160 stig
6. Vestri, 124 stig
7. Kórdrengir, 122 stig
8. Þór, 116 stig
9. Afturelding, 67 stig
10. Selfoss, 63 stig
11. Þróttur R, 55 stig
12. Víkingur Ó, 43 stig

Hitað var upp fyrir deildina í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 síðasta laugardag. Rafn Markús Vilbergsson var gestasérfræðingur þáttarins og fór yfir öll liðin tólf. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan eða í hlaðvarpsforritum.
Útvarpsþátturinn - Lengjuspáin og opnunarleikurinn krufinn
Athugasemdir
banner
banner