Man City gerir tilboð í Olmo - Barcelona reynir líka að fá spænska landsliðsmanninn - Wan-Bissaka vill ekki fara til West Ham
banner
   sun 05. maí 2024 14:36
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Byrjunarlið Liverpool og Spurs: Salah byrjar
Mynd: Getty Images
Maddison á bekknum.
Maddison á bekknum.
Mynd: Getty Images
Klukkan 15:30 hefst lokaleikur dagsins þegar Liverpool tekur á móti Tottenham í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Takmarkað er þó undir í leiknum, Liverpool á lítinn möguleika á meistaratitlinum og líkurnar á Meistaradeildarsæti litlar hjá Tottenham. Liðin vilja þó halda í möguleikann á að eitthvað magnað gerist og ætla sér sigur í dag.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gerir eina breytingu frá jafnteflinu gegn West Ham. Mo Salah, sem reifst við stjórann á hliðarlínunni í síðasta leik, kemur inn fyrir Ryan Gravenberch sem tekur sér sæti á bekknum. Stefan Bajcetic er annan leikinn í röð á bekknum og gæti spilað sínar fyrstu mínútur með aðalliðinu í dag eftir meiðsli.

Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, gerir eina breytingu á liðinu frá tapinu gegn Tottenham. Richarlison fer á bekkinn fyrir Rodrigo Bentancur. James Maddison er áfram á bekknum.

Byrjunarlið Liverpool: Alisson; Trent, Quansah, Virgil, Robertson; Elliott, Endo, Mac Allister; Salah, Gakpo, Diaz.
(Varamenn: Kelleher, Gomez, Konate, Szoboszlai, Nunez, Jones, Gravenberch, Bajcetic, Bradley)

Byrjunarlið Tottenham: Vicario; Porro, Van de Ven, Romero, Royal; Sarr, Bentancur, Bissouma; Kulusevski, Johnson, Son.
(Varamenn: Austin, Dragusin, Skipp, Höjbjerg, Lo Celso, Maddison, Bryan, Moore, Richarlison)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Ipswich Town 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leicester 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Southampton 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Luton 38 6 8 24 52 85 -33 26
19 Burnley 38 5 9 24 41 78 -37 24
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Sheffield Utd 38 3 7 28 35 104 -69 16
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner