Jesus gæti farið heim til Brasilíu - Marseille vill fá Nwaneri lánaðan - Mikið ber á milli Konate og Liverpool
Alfreð: Tækifæri sem var of gott til að segja nei við
Kjaftæðið - United slátraði borgarslagnum
Enski boltinn - Michael Carrick og Michael Scott
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson, Part II
Kjaftæðið - Upphitun fyrir enska og fréttir vikunnar
Útvarpsþátturinn - Föstudagsfjör og Balkanbræður
Fótbolta nördinn - RÚV vs Víkingur
Kjaftæðið - Stóra bikarhelgin allsstaðar!
Enski boltinn - Hver á að endurlífga Man Utd?
Útvarpsþátturinn - Nýjustu sambýlismennirnir
Hugarburðarbolti GW 21 Var lesin eins og "Litla gula hænan"
Kjaftæðið - Arsenal er fancy Stoke
Tveggja Turna Tal - Aron Baldvin Þórðarson
Kjaftæðið - Amorim rekinn!
Enski boltinn - Kaldar nýárskveðjur og er Amorim búinn?
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
Leiðin úr Lengjunni: Ótímabæra spáin
Útvarpsþátturinn - Fyrsta ótímabæra spáin og stjóraskipti Chelsea
Hugarburðarbolti GW 19 Hirðfíflið mætti í studio 1
Kjaftæðið - Stórkostleg áramót fyrir Arsenal
   lau 05. september 2020 14:25
Fótbolti.net
Enski boltinn - Chelsea blæs í herlúðra
Mynd: Fótbolti.net
Seinni hluti útvarpsþáttarins Fótbolti.net á X977 5. september.

Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson halda um stjórnartaumana og Jóhann Már Helgason, sérfræðingur um Chelsea, var með þeim.

Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað um næstu helgi og nóg hefur verið í gangi hjá Chelsea, liðið hefur verið hrikalega öflugt á leikmannamarkaðnum og keypt nýjar stjörnur.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.

Chelsea er spáð 4. sæti í spá fréttamanna Fótbolta.net.
Athugasemdir
banner