Bruno íhugar sína stöðu á Old Trafford - Kane ræðir við Bayern um framlengingu - Beto á blaði Juve
banner
   þri 06. janúar 2026 17:00
Elvar Geir Magnússon
Gera sitt besta til að gefa Rosenior þrjú stig
McFarlane á hliðarlínunni gegn Man City.
McFarlane á hliðarlínunni gegn Man City.
Mynd: EPA
Liam Rosenior, nýr stjóri Chelsea, verður í stúkunni á Craven Cottage annað kvöld þegar bláliðar heimsækja Fulham.

Fyrsta æfing Rosenior verður á fimmtudag og hann stýrir liðinu í fyrsta sinn gegn Charlton í FA-bikarnum á laugardag.

U21 þjálfarinn Calum McFarlane, sem stýrði Chelsea í jafnteflinu gegn Manchester City, verður einnig með stjórnartaumana á morgun.

„Ég talaði stuttlega við Liam í gær og hann er spenntur fyrir því að taka að sér starfið. Mér hefur verið sagt að ég stýri á morgun, við þurfum að gera okkar besta til að gefa honum þrjú stig," sagði McFarlane á fréttamannafundi í dag.

„Ég hef notið þess að horfa á liðin hans spila. Þau eru árásargjörn, sóknarhuguð og ég er mjög spenntur fyrir því starfi sem hann mun vinna hjá Chelsea. Hann mun setja sitt handbragð á liðið."

Chelsea er sem stendur í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 23 15 5 3 42 17 +25 50
2 Man City 23 14 4 5 47 21 +26 46
3 Aston Villa 23 14 4 5 35 25 +10 46
4 Man Utd 23 10 8 5 41 34 +7 38
5 Chelsea 23 10 7 6 39 25 +14 37
6 Liverpool 23 10 6 7 35 32 +3 36
7 Fulham 23 10 4 9 32 32 0 34
8 Brentford 23 10 3 10 35 32 +3 33
9 Newcastle 23 9 6 8 32 29 +3 33
10 Everton 23 9 6 8 25 26 -1 33
11 Sunderland 23 8 9 6 24 26 -2 33
12 Brighton 23 7 9 7 33 31 +2 30
13 Bournemouth 23 7 9 7 38 43 -5 30
14 Tottenham 23 7 7 9 33 31 +2 28
15 Crystal Palace 23 7 7 9 24 28 -4 28
16 Leeds 23 6 8 9 31 38 -7 26
17 Nott. Forest 23 7 4 12 23 34 -11 25
18 West Ham 23 5 5 13 27 45 -18 20
19 Burnley 23 3 6 14 25 44 -19 15
20 Wolves 23 1 5 17 15 43 -28 8
Athugasemdir
banner