Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fös 06. maí 2022 09:00
Ívan Guðjón Baldursson
Arnar Gunnlaugs, Heimir Guðjóns og Jói Kalli með UEFA Pro réttindi
Mynd: KSÍ
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, er meðal þeirra sem útskrifuðust með UEFA Pro þjálfararéttindi frá KSÍ á dögunum. Þetta er í fyrsta sinn sem KSÍ heldur UEFA Pro þjálfaranámskeið.


Jóhannes Karl var á meðal vina á námskeiðinu því Arnar Bergmann Gunnlaugsson, Brynjar Björn Gunnarsson, Heimir Guðjónsson og Helena Ólafsdóttir eru meðal þeirra sem útskrifuðust ásamt Jóa Kalla.

Útskrifaðir þjálfarar með UEFA Pro gráðu:
Alfreð Elías Jóhannsson (Grindavík)
Andri Hjörvar Albertsson (Fyrrverandi Þór/KA)
Arnar Gunnlaugsson (Víkingur R.)
Ásmundur Arnarsson (Breiðablik kvenna)
Ásmundur Guðni Haraldsson (aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins)
Brynjar Björn Gunnarsson (HK)
Davíð Snorri Jónasson (U21 karla)
Eysteinn Húni Hauksson (Valur - yfirþjálfari yngriflokka)
Gunnar Magnús Jónsson (Keflavík kvenna)
Gunnar Guðmundsson (Fyrrverandi Þróttur R.)
Heimir Guðjónsson (Valur)
Helena Ólafsdóttir (Fyrrum landsliðsþjálfari)
Jóhannes Karl Guðjónsson (Aðstoðarþjálfari Íslands)
Jóhannes Karl Sigursteinsson (KR kvenna)
Jón Þór Hauksson (ÍA)
Jörundur Áki Sveinsson (U16 karla)
Lúðvík Gunnarsson (U15 karla)
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Breiðablik)
Þórður Þórðarson (Fyrrum U19 kvenna)


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner