Færist nær því að yfirgefa Man Utd - Barca ætlar að kaupa Rashford - Newcastle hefur áhuga á Ederson
   fös 07. janúar 2022 16:30
Elvar Geir Magnússon
Bamford leikfær á sunnudaginn - Langur meiðslalisti Leeds
Góðar fréttir fyrir Leeds. Sóknarmaðurinn Patrick Bamford er að jafna sig af meiðslum og verður leikfær á sunnudaginn þegar liðið leikur gegn West Ham á London leikvangnum í þriðju umferð FA bikarsins.

Bamford er lykilmaður í sóknarleik Leeds vegna meiðsla hefur hann aðeins náð að spila sex leiki í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili.

„Patrick Bamford mun líklega spila á sunnudaginn. Kalvin Phillips og Liam Cooper verða frá þar til í mars, Jamie Shackleton og Charlie Cresswell eftir landsleikjaglugga," segir Marcelo Bielsa.

„Það er ekki hægt að segja til um hvenær Rodrigo og Pascal Struijk verða klárir. Tyler Roberts og Joe Gelhardt verða frá í um mánuð."

Hinn ungi Gelhardt meiddist á ökkla á æfingu.

Leedsarar hafa lent í miklum skakkaföllum á þessu tímabili en þeir sitja í sextánda sæti úrvalsdeildarinnar.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 10 8 1 1 18 3 +15 25
2 Man City 10 6 1 3 20 8 +12 19
3 Liverpool 10 6 0 4 18 14 +4 18
4 Sunderland 10 5 3 2 12 8 +4 18
5 Bournemouth 10 5 3 2 17 14 +3 18
6 Tottenham 10 5 2 3 17 8 +9 17
7 Chelsea 10 5 2 3 18 11 +7 17
8 Man Utd 10 5 2 3 17 16 +1 17
9 Crystal Palace 10 4 4 2 14 9 +5 16
10 Brighton 10 4 3 3 17 15 +2 15
11 Aston Villa 10 4 3 3 9 10 -1 15
12 Brentford 10 4 1 5 14 16 -2 13
13 Newcastle 10 3 3 4 10 11 -1 12
14 Everton 10 3 3 4 10 13 -3 12
15 Fulham 10 3 2 5 12 14 -2 11
16 Leeds 10 3 2 5 9 17 -8 11
17 Burnley 10 3 1 6 12 19 -7 10
18 West Ham 10 2 1 7 10 21 -11 7
19 Nott. Forest 10 1 3 6 7 19 -12 6
20 Wolves 10 0 2 8 7 22 -15 2
Athugasemdir
banner
banner
banner