
Magnús Örn Helgaon hefur valið æfingahóp U15 ára landsliðs kvenna.
Æfingarnar munu hefjast eftir viku. Þær fara fram í Miðgarði 14.16.- febrúar næstkomandi.
Í hópnum eru flestir fulltrúar úr röðum Þróttar R. eða fimm talsins en næst þar á eftir eru fjórar stúlkur sem koma úr herbúðum Stjörnunnar.
FH og Keflavík eiga þrjá fulltrúa hvort og þá hafa tvær stelpur úr röðum Völsungs og tvær úr röðum Tindastóls einnig verið valdar í hópinn.
Hægt er að sjá leikmannahópinn í heild sinni á mynd sem fylgir fréttinni.
Athugasemdir