Amorim gæti stigið frá borði ef slæmt gengi Man Utd heldur áfram - Bayern ætlar ekki að bjóða Sane hærri samning
   þri 07. febrúar 2023 15:15
Elvar Geir Magnússon
Hasenhuttl sagði nei við Hoffenheim
Mynd: EPA
Þýska úrvalsdeildarfélagið Hoffenheim vildi fá hinn austurríska Ralph Hasenhuttl sem nýjan stjóra en fékk neitun.

Hasenhuttl er 55 ára og stýrði Southampton 2018 - 2022. Áður stýrði hann RB Leipzig.

Hasenhuttl afþakkaði tilboð Hoffenheim og er nú talið að Pellegrino Matarazzo, fyrrum stjóri Stuttgart, sé næstur á blaði.

Andre Breitenreiter var rekinn sem stjóri Hoffenheim í gær en liðið er í 14. sæti af 18 liðum þýsku Bundesligunnar og gengið verið langt fyrir neðan væntingar.

Hér má sjá stöðuna í deildinni:
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 33 24 7 2 95 32 +63 79
2 Leverkusen 33 19 11 3 70 41 +29 68
3 Eintracht Frankfurt 33 16 9 8 65 45 +20 57
4 Freiburg 33 16 7 10 48 50 -2 55
5 Dortmund 33 16 6 11 68 51 +17 54
6 Mainz 33 14 9 10 53 41 +12 51
7 RB Leipzig 33 13 12 8 51 45 +6 51
8 Werder 33 13 9 11 50 56 -6 48
9 Stuttgart 33 13 8 12 61 51 +10 47
10 Gladbach 33 13 6 14 55 56 -1 45
11 Augsburg 33 11 10 12 34 49 -15 43
12 Wolfsburg 33 10 10 13 55 54 +1 40
13 Union Berlin 33 9 10 14 33 50 -17 37
14 St. Pauli 33 8 8 17 28 39 -11 32
15 Hoffenheim 33 7 11 15 46 64 -18 32
16 Heidenheim 33 8 5 20 36 60 -24 29
17 Holstein Kiel 33 6 7 20 49 77 -28 25
18 Bochum 33 5 7 21 31 67 -36 22
Athugasemdir
banner