Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   lau 08. maí 2021 19:58
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Holland: Albert skaut AZ upp í 2. sætið
Albert í landsleik í mars
Albert í landsleik í mars
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
AZ Alkmaar 1 - 0 Sittard
1-0 Albert Guðmundsson ('29, víti)
Rautt spjald: Ramon Leeuwin (AZ, '49)

Albert Guðmundsson skoraði eina mark AZ Alkmaar í 1-0 sigri á Sittard í hollensku Eredivisie í kvöld.

Albert setti boltann í vinstra hornið framhjá markverði Sittard.

AZ lék nánast allan seinni hálfleikinn manni færri þar sem Ramon Leeuwin fékk beint rautt spjald á 49. mínútu.

AZ hélt út og er komið upp í 2. sætið, með tveimur stigum meira en PSV sem á leik á morgun gegn Willem II.

Albert lék allan leikinn í dag. Hann hefur byrjað alla leiki AZ frá því 9. janúar þegar hann var ónotaður varamaður gegn PEC Zwolle.
Stöðutaflan Holland Efsta deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 PSV 30 26 3 1 95 17 +78 81
2 Feyenoord 30 22 6 2 77 23 +54 72
3 Twente 30 18 6 6 56 30 +26 60
4 AZ 30 16 7 7 59 35 +24 55
5 Ajax 30 13 9 8 63 56 +7 48
6 NEC 30 12 11 7 59 44 +15 47
7 Utrecht 30 12 9 9 43 41 +2 45
8 Go Ahead Eagles 30 11 9 10 44 39 +5 42
9 Sparta Rotterdam 30 11 7 12 45 43 +2 40
10 Heerenveen 30 10 6 14 50 56 -6 36
11 Fortuna Sittard 30 9 8 13 34 52 -18 35
12 Almere City FC 30 7 12 11 30 48 -18 33
13 Zwolle 30 8 8 14 40 58 -18 32
14 Heracles Almelo 30 9 5 16 40 62 -22 32
15 Excelsior 30 5 10 15 44 64 -20 25
16 RKC 30 6 6 18 29 50 -21 24
17 Volendam 30 4 7 19 30 74 -44 19
18 Vitesse 30 4 5 21 22 68 -46 17
Athugasemdir
banner
banner
banner