Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
   fös 09. apríl 2021 20:48
Victor Pálsson
Championship: Sarr sá um Reading - 12 stigum á undan Brentford
Watford 2 - 0 Reading
1-0 Ismaila Sarr('12)
2-0 Ismaila Sarr('14)

Watford vann góðan heimasigur á Reading í ensku Championship-deildinni í kvöld en leikið var á heimavelli þess fyrrnefnda, Vicarage Road.

Watford er á hraðri leið upp í ensku úrvalsdeildina eftir sigurinn en Ismaila Sarr gerði bæði mörk liðsins í leiknum sem endaði 2-0.

Watford er með 82 stig í öðru sæti deildarinnar, 12 stigum á undan Brentford sem er í því þriðja.

Það hefur gengið afar brösuglega hjá Brentford undanfarið og hefur liðið gert fjögur jafntefli í röð.

Brentford á þó tvo leiki til góða á Watford og getur minnkað forystuna niður í sex stig.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Birmingham 0 0 0 0 0 0 0 0
1 Leeds 46 29 13 4 95 30 +65 100
2 Burnley 46 28 16 2 69 16 +53 100
2 Blackburn 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bristol City 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Charlton Athletic 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Sunderland 46 21 13 12 58 44 +14 76
5 Coventry 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Derby County 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Hull City 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Ipswich Town 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Leicester 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Middlesbrough 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Millwall 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Norwich 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Oxford United 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Portsmouth 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Preston NE 0 0 0 0 0 0 0 0
16 QPR 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sheffield Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Sheff Wed 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Southampton 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Stoke City 0 0 0 0 0 0 0 0
21 Swansea 0 0 0 0 0 0 0 0
22 Watford 0 0 0 0 0 0 0 0
22 Luton 46 13 10 23 45 69 -24 49
23 West Brom 0 0 0 0 0 0 0 0
23 Plymouth 46 11 13 22 51 88 -37 46
24 Cardiff City 46 9 17 20 48 73 -25 44
24 Wrexham 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner