Launakostnaður Williams yrði hár fyrir Arsenal - Lucca aðalskotmark Man Utd - Tottenham vill halda Kulusevski
Karólína sá boltann inni: Hélt ég væri að fara að skora
Sveindís: Ég gæti spilað annan leik núna
Emilía Kiær: Með mjög góða einstaklinga sem spila í Barcelona og Lyon
Ingibjörg stolt: Þær vita hvað þetta þýðir mikið fyrir mig
Siggi Höskulds: Hrikalega sáttur með ungu strákana
„Þegar maður er farinn að deyfa bæði hnén til að geta æft ertu kominn á slæman stað"
Sá myndband í gær sem setti blóð á tennurnar - „Viljum hefna fyrir þetta"
„Ekkert stærsti aðdáandi þess að spila á Kópavogsvelli"
Sneri aftur í landsliðið eftir langa fjarveru - „Mótlætið styrkir mann"
Ekki unnið leik í tæpa tvo mánuði - „Skrítið og auðvitað ekki eins og við viljum hafa það"
Þurfti að bíta í neglurnar - „Mun meira stressandi"
Dóri Árna um Þorleif: Í draumaheimi væri það flott lausn
Aron Sig: Við erum með langbesta þjálfara landsins
Höskuldur um tilboð Brann: Heiður fyrir verðandi 31 árs krullhaus
Óskar Hrafn: Ömurleg staða fyrir íslenska knattspyrnuáhugamenn og Bestu deildina
Túfa: Markmiðið er klárlega að keppa um titilinn
Böddi: Erum kannski ekki beittustu hnífarnir í skúffunni
Gummi Magg: Klár ef allt gengur eftir í vikunni
Hörður Snævar: Setjum gjöf á diskinn þeirra
Alli Jói sáttur og glaður - „Mikilvægt að fá leiki á þessum tímapunkti"
   lau 09. júlí 2022 16:35
Elvar Geir Magnússon
Borghildur: Höfum ekki átt svona öflugt lið áður
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Borghildur Sigurðardóttir, varaformaður KSÍ og formaður landsliðsnefndar kvenna, er að sjálfsögðu stödd í Manchester þar sem Ísland hefur leik á EM á morgun þegar leikið verður gegn Belgíu.

Fótbolti.net ræddi við Borghildi í dag á meðan Ísland æfði á Akademíuvellinum, keppnisvelli morgundagsins.

„Það er komin spenna í hópinn. Þetta verða erfiðir leikir en ég hef trú á því að við getum gert góða hluti ef við hittum á réttu dagana. Ég held að við höfum ekki verið með eins öflugt lið áður og væntum mikils af þeim. Þetta verður rosalega spennandi," segir Borghildur.

„Ég er búin að horfa á alla leikina hingað til og mótið fer vel af stað. Það eru nokkur lið sem maður átti von á öflugri. Þetta verður hörkumót."

Borghildur segir að allur undirbúningur og utanumhald kringum íslenska liðið hafi gengið rosalega vel. Hún segist alltaf finna fyrir stressi fyrir leiki en viðtalið má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner