Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fös 10. janúar 2020 12:00
Magnús Már Einarsson
Bjarki Már spáir í leiki helgarinnar á Englandi
Bjarki Már Elísson.
Bjarki Már Elísson.
Mynd: Getty Images
Bjarki spáir öruggum sigri hjá sínum mönnum í Liverpool.
Bjarki spáir öruggum sigri hjá sínum mönnum í Liverpool.
Mynd: Getty Images
Bjarki vonast eftir sigri hjá Manchester United.
Bjarki vonast eftir sigri hjá Manchester United.
Mynd: Getty Images
Gunnar Birgisson, íþróttafréttamaður, var með tvo rétta þegar hann spáði í leikina í ensku úrvalsdeildinni á dögunum.

Ísland hefur leik á EM í handbolta á morgun þegar liðið mætir Danmörku. Bjarki Már Elísson, vinstri hornamaður í landsliðinu og Lemgo, spáir í leikina á Englandi um helgina.



Sheffield United 2 - 0 West Ham (20:00 í kvöld)
David Moyes vs. Chris Wilder. Easy sigur fyrir “the Blades” sem hafa heillað Elísson í vetur.

Crystal Palace 1 - 1 Arsenal (12.30 á morgun)
Arteta effect. Zaha skorar. Auba hinum megin. Allir sáttir.

Chelsea 2 - 1 Burnley (15:00 á morgun)
Chelsea verið ömurlegir á heimavelli en Burnley tapað þremur í röð.

Everton 1 - 1 Brighton (15:00 á morgun)
Ancelotti er ekki að fara breyta neinu fyrir NEVERTON eins og við Liverpool menn köllum þá hahahaha.

Leicester 3 - 1 Southampton (15:00 á morgun)
Alltaf verið mikill Brendan maður og því mjög auðvelt að samgleðjast honum. Vona að þeir klári 2.sætið í ár.

Manchester United 2 - 1 Norwich (15:00 á morgun)
Óli við stýrið tekur 3 stig gegn Norwich. Ég sem Liverpool maður kalla eftir því að United menn fari að geta eitthvað aftur. Það er ekkert gaman að þessu lengur. Hörðustu United vinir mínir eru hættir að horfa á enska boltann og ég kann illa við það.

Wolves 2 - 0 Newcastle (15:00 á morgun)
Ég er með Raul Jimenez bæði í Fantasy og Fantrax þannig ég myndi þiggja framlag frá mínum manni í þessum leik.

Tottenham 1 - 4 Liverpool (17:30 á morgun)
Pabbi og tengdapabbi minn eru harðir Spursarar. Síðustu ár hafa því verið mjög þægileg enda Spurs unnið einn af síðustu 16 leikjum sínum gegn Liverpool. Ég gæti hins vegar þurft að breyta um nafn og skilja við konuna ef ekki fer vel um helgina.

Bournemouth 1 - 2 Watford (14:00 á sunnudag)
Horny Nigel búinn að vinna tvo í röð með Watford og lokar þeim þriðja í röð. Bournemouth í frjálsu falli.

Aston Villa 0 - 3 Manchester City (16:30 á sunnudag)
Þetta verður walk in the Park á Villa Park fyrir City hehe.

Sjá fyrri spámenn:
Aron Einar Gunnarsson (7 réttir)
Kristján Óli Sigurðsson (6 réttir)
Pálmi Rafn Pálmason (6 réttir)
Egill Gillz Einarsson (5 réttir)
Jón Dagur Þorsteinsson (5 réttir)
Sóli Hólm (5 réttir)
Albert Brynjar Ingason (4 réttir)
Arnór Sigurðsson (4 réttir)
Ágúst Gylfason (4 réttir)
Friðrik Dór Jónsson (4 réttir)
Logi Bergmann Eiðsson (4 réttir)
Þórður Ingason (4 réttir)
Sigurður Laufdal Haraldsson (3 réttir)
Guðmundur Benediktsson (3 réttir)
Ingibjörg Sigurðardóttir (3 réttir)
Sveinn Ólafur Gunnarsson (3 réttir)
Árni Vilhjálmsson (2 réttir)
Gunnar Birgisson (2 réttir)
Tómas Þór Þórðarson (2 réttir)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
2 Arsenal 32 22 5 5 75 26 +49 71
3 Liverpool 32 21 8 3 72 31 +41 71
4 Aston Villa 33 19 6 8 68 49 +19 63
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Newcastle 32 15 5 12 69 52 +17 50
7 Man Utd 32 15 5 12 47 48 -1 50
8 West Ham 33 13 9 11 52 58 -6 48
9 Chelsea 31 13 8 10 61 52 +9 47
10 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
11 Wolves 32 12 7 13 46 51 -5 43
12 Fulham 33 12 6 15 49 51 -2 42
13 Bournemouth 32 11 9 12 47 57 -10 42
14 Crystal Palace 32 8 9 15 37 54 -17 33
15 Brentford 33 8 8 17 47 58 -11 32
16 Everton 32 9 8 15 32 48 -16 27
17 Nott. Forest 33 7 9 17 42 58 -16 26
18 Luton 33 6 7 20 46 70 -24 25
19 Burnley 33 4 8 21 33 68 -35 20
20 Sheffield Utd 32 3 7 22 30 84 -54 16
Athugasemdir
banner
banner
banner