Papu Gomez, leikmaður Atalanta, hefur notað Instagram til að svara orðum þjálfara síns, Gian Piero Gasperini.
Gomez mun væntanlega skipta um lið í janúarglugganum en samband hans og Gasperini er ekki gott. Ítalskir fjölmiðlar segja ljóst að ekki sé möguleiki á að laga það.
Brestirnir í þeirra sambandi hófust á því að Gomez óhlýðnaðist fyrirmælum Gasperini í Meistaradeildarleik gegn Midtjylland og var í kjölfarið tekinn af velli.
Gomez mun væntanlega skipta um lið í janúarglugganum en samband hans og Gasperini er ekki gott. Ítalskir fjölmiðlar segja ljóst að ekki sé möguleiki á að laga það.
Brestirnir í þeirra sambandi hófust á því að Gomez óhlýðnaðist fyrirmælum Gasperini í Meistaradeildarleik gegn Midtjylland og var í kjölfarið tekinn af velli.
Gomez hefur aðeins spilað 37 mínútur í ítölsku A-deildinni síðan í desember og Gasperini hefur sagt að samband sitt við leikmanninn hafi beðið hnekki því Gomez sé ekki að aðlagast breytingum.
Gasperini opinberaði í viðtali að Gomez hafi ekki hjálpað nægilega mikið til varnarlega á miðsvæðinu.
Gomez svaraði með því að birta myndbönd á Instagram af ýmsum atvikum þar sem hann hefur dregið sig til baka og aðstoðað varnarlega.
Atalanta vill ekki selja Gomez á neinu afsláttarverði til annars félags í ítölsku A-deildinni en vill mögulega selja hann á lægra verði ef hann fer erlendis.
Stöðutaflan
Ítalía
Serie A - karlar

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Atalanta | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
2 | Bologna | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
3 | Cagliari | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
4 | Como | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
5 | Cremonese | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
6 | Fiorentina | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
7 | Genoa | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
8 | Inter | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
9 | Juventus | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
10 | Lazio | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
11 | Lecce | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
12 | Milan | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
13 | Napoli | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
14 | Parma | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
15 | Pisa | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
16 | Roma | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
17 | Sassuolo | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
18 | Torino | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
18 | Empoli | 38 | 6 | 13 | 19 | 33 | 59 | -26 | 31 |
19 | Venezia | 38 | 5 | 14 | 19 | 32 | 56 | -24 | 29 |
19 | Udinese | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
20 | Verona | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
20 | Monza | 38 | 3 | 9 | 26 | 28 | 69 | -41 | 18 |
Athugasemdir