Ólíklegt að Liverpool selji Robertson - City með augu á Trent Alexander-Arnold - Bobb frá City til Fulham
   þri 11. mars 2025 13:00
Elvar Geir Magnússon
Milan vill fá Allegri til að taka aftur við
Mynd: EPA
La Gazzetta dello Sport segir að AC Milan vilji fá Massimiliano Allegri til að taka við liðinu.

Það er búist við þjálfaraskiptum í Mílanó eftir tímabilið en mikið hefur verið rætt og ritað um stöðu þjálfarans Sergio Conceicao.

Gazzettan segir að Zlatan Ibrahimovic, ráðgjafi AC Milan, sé mikill aðdáandi Allegri. Það andaði stundum köldu á milli þeirra þegar Zlatan var leikmaður Milan á sínum tíma en það er gleymt og grafið.

Allegri stýrði Milan til sigurs í ítölsku A-deildinni 2011 en hann var þjálfari liðsins frá 2010 til janúar 2014.

Milan er sem stendur í níunda sæti ítölsku A-deildarinnar.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 22 17 1 4 50 19 +31 52
2 Milan 22 13 8 1 35 17 +18 47
3 Roma 22 14 1 7 27 13 +14 43
4 Napoli 22 13 4 5 31 20 +11 43
5 Juventus 22 12 6 4 35 17 +18 42
6 Como 22 11 7 4 37 16 +21 40
7 Atalanta 22 9 8 5 30 20 +10 35
8 Bologna 22 8 6 8 32 27 +5 30
9 Lazio 22 7 8 7 21 19 +2 29
10 Sassuolo 22 7 5 10 24 28 -4 26
11 Udinese 21 7 5 9 22 33 -11 26
12 Cagliari 22 6 7 9 24 31 -7 25
13 Genoa 22 5 8 9 25 31 -6 23
14 Cremonese 22 5 8 9 20 29 -9 23
15 Parma 22 5 8 9 14 26 -12 23
16 Torino 22 6 5 11 21 40 -19 23
17 Lecce 22 4 6 12 13 29 -16 18
18 Fiorentina 22 3 8 11 24 34 -10 17
19 Verona 21 2 8 11 17 34 -17 14
20 Pisa 22 1 11 10 18 37 -19 14
Athugasemdir
banner
banner