Roma 0 - 1 Valerenga
0-1 Stine Brekken ('40 )
0-1 Stine Brekken ('40 )
Norska liðið Vålerenga vann frábæran siigur gegn Roma, toppliði ítölsku deildarinnar, í þriðju umferð deildarkeppni Meistaradeildar kvenna í kvöld.
Arna Eiríksdóttir lagði upp eina mark leiksins á 40. mínútu. Hún átti sendingu fram völlinn á Stine Brekken sem skoraði með skoti fyrir utan teiginn.
Arna spilaði allan leikinn en Sædís Rún Heiðarsdóttir var ónotaður varamaður.
Vålerenga er með þrjú stig eftir þrjár umferðir en Roma er enn án stiga.
Athugasemdir



