Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
   mið 11. desember 2019 19:33
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
McConaughey skýtur á Arsenal: „Það er ekki fótbolti"
Stórleikarinn Matthew McConaughey er mikill Chelsea stuðnginsmaður.

Hann mætti á leik liðsins gegn Lille í gærkvöldi. Hann var spurður eftir leik með hvaða liði sonur hans héldi í enska boltanum.

„Ég held að honum líki við Man City," sagði McConaughey.

„Ég veit að honum líkar við Chelsea. Við fórum á Arsenal leik. Einhver fyrr í dag sagði: 'það er ekki fótbolti', einhver frá Chelsea sagði það."



Meira tengt McConaughey:


Athugasemdir
banner