Lamine Yamal og Raphinha stálu öllum fyrirsögnunum eftir sigur Barcelona gegn Benfica í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær.
Það var hins vegar miðjumaðurinn Pedri sem var valinn maður leiksins, eins og í fyrri leiknum.
Það var hins vegar miðjumaðurinn Pedri sem var valinn maður leiksins, eins og í fyrri leiknum.
Hann stjórnaði miðjunni eins og kóngur en liðsfélagi hans á miðjunni, Gavi, hrósaði félaga sínum í hástert eftir leikinn.
„Það á enginn skilið að vinna Ballon d'Or meira en Pedri," sagði Gavi.
Against Benfica, Pedri became the first Barcelona player to complete 80+ passes, make 5+ tackles and win possession 10+ times in a Champions League match since Sergio Busquets in Feb 2018 vs Chelsea.
— Squawka (@Squawka) March 11, 2025
His game by numbers:
107 touches
84/88 passes completed
10x possession won
7… pic.twitter.com/6q6QvOrhHv
Athugasemdir