Bayern og Real vilja Dalot - Liverpool að vinna í Kerkez - Newcastle ætlar að reyna við Delap
   mið 12. mars 2025 08:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Segir að Pedri eigi að vinna Ballon d'Or
Mynd: EPA
Lamine Yamal og Raphinha stálu öllum fyrirsögnunum eftir sigur Barcelona gegn Benfica í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær.

Það var hins vegar miðjumaðurinn Pedri sem var valinn maður leiksins, eins og í fyrri leiknum.

Hann stjórnaði miðjunni eins og kóngur en liðsfélagi hans á miðjunni, Gavi, hrósaði félaga sínum í hástert eftir leikinn.

„Það á enginn skilið að vinna Ballon d'Or meira en Pedri," sagði Gavi.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner