Pickford framlengir við Everton - Barcelona hyggst kaupa Rashford - Ekki framlengt við Lewandowski
   mán 12. apríl 2021 11:25
Magnús Már Einarsson
Sancho byrjaður að æfa - Spilar hann gegn Manchester City?
Jadon Sancho, kantmaður Borussia Dortmund, sneria aftur til æfinga um helgina.

Sancho hefur ekkert spilað með Dortmund síðan 2. mars síðastliðinn vegna meiðsla.

Sancho gæti komið eitthvað við sögu þegar Dortmund mætir gömlu félögunum hans í Manchester City í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á miðvikudag.

Dortmund tapaði fyrri leiknum á Englandi 2-1 en allt er opið fyrir síðari viðureignina.

Athugasemdir