Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mán 12. júlí 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ísland í dag - Fallbaráttuslagur af bestu gerð í Breiðholti
Jói Kalli fer með sína menn í Breiðholtið.
Jói Kalli fer með sína menn í Breiðholtið.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er leikið í bæði Pepsi Max-deild karla og kvenna þennan mánudaginn.

Það eru tveir leikir á dagskrá í Pepsi Max-deild karla í daag. Leiknir Reykjavík mætir ÍA í fallbaráttuslag í Breiðholtinu. Þetta er leikur sem ÍA þarf að vinna ef þeir ætla sér að vera með í baráttunni um að halda sér uppi. KR og Keflavík eigast við á sama tíma í Vesturbænum.

Í Pepsi Max-deild kvenna spilar Breiðablik við Fylki klukkan 19:15 og svo eigast við Stjarnan og Valur klukkan 20:00.

KH og Hamar eigast við í 4. deildinni, en alla leikina má sjá hér að neðan.

mánudagur 12. júlí

Pepsi Max-deild karla
19:15 Leiknir R.-ÍA (Domusnovavöllurinn)
19:15 KR-Keflavík (Meistaravellir)

Pepsi-Max deild kvenna
19:15 Fylkir-Breiðablik (Würth völlurinn)
20:00 Stjarnan-Valur (Samsungvöllurinn)

4. deild karla - B-riðill
20:00 KH-Hamar (Valsvöllur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner