Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   lau 13. febrúar 2021 21:51
Victor Pálsson
Spánn: Messi með tvö í stórsigri Barcelona
Barcelona 5 - 1 Alaves
1-0 Trincao('29)
2-0 Lionel Messi('45)
2-1 Luis Rioja('57)
3-1 Trincao('74)
4-1 Lionel Messi('75)
5-1 Junior Firpo('80)

Barcelona vann stórsigur í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Alaves á heimavelli sínum Nou Camp.

Barcelona hefur verið á góðu skriði undanfarið og tókst að minnka forskot Atletico Madrid niður í átta stig á toppnum með sigrinum.

Börsungar eru einnig búnir að jafna Real Madrid að stigum í töflunni eftir leikinn sem endaði með 5-1 sigri.

Lionel Messi skoraði tvö fyrir Ronald Koeman og félaga í kvöld sem og Portúgalinn ungi Trincao.

Bakvörðurinn Junior Firpo er ekki vanur að skora en hann gerði fimmta og síðasta markið í kvöld.

Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 4 4 0 0 8 2 +6 12
2 Barcelona 4 3 1 0 13 3 +10 10
3 Espanyol 4 3 1 0 8 5 +3 10
4 Athletic 4 3 0 1 6 4 +2 9
5 Getafe 4 3 0 1 6 4 +2 9
6 Villarreal 4 2 1 1 8 3 +5 7
7 Alaves 4 2 1 1 4 3 +1 7
8 Elche 4 1 3 0 6 4 +2 6
9 Betis 5 1 3 1 6 6 0 6
10 Osasuna 4 2 0 2 3 2 +1 6
11 Atletico Madrid 4 1 2 1 5 4 +1 5
12 Celta 5 0 4 1 4 6 -2 4
13 Sevilla 4 1 1 2 7 7 0 4
14 Vallecano 4 1 1 2 4 5 -1 4
15 Valencia 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Oviedo 4 1 0 3 1 7 -6 3
17 Real Sociedad 4 0 2 2 4 6 -2 2
18 Levante 4 0 1 3 5 9 -4 1
19 Mallorca 4 0 1 3 4 9 -5 1
20 Girona 4 0 1 3 2 11 -9 1
Athugasemdir
banner
banner