Tveir leikir í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar hefjast klukkan 19:00. Chelsea mætir Porto í heimaleik sem spilaður verður í Sevilla. Chelsea leiðir einvígið 2-0 eftir fyrri leikinn sem einnig var spilaður í Sevilla.
Í París mæta heimamenn í PSG Evrópumeisturunum í Bayern Munchen. PSG leiðir einvígið 2-3 eftir sigur í Munchen fyrir sex dögum.
Tvær breytingar eru á liði Bayern frá fyrri leiknum. Þeir Jerome Boateng og Alphonso Davies koma inn í liðið fyrri þá Niklas Sule og Leon Goretzka sem meiddust í fyrri leiknum. Ein breyting er á liði PSG, Leandro Paredes kemur inn fyrir Marquinhos sem meiddist í fyrri leiknum. Marco Verratti er á bekknum hjá PSG en bekkur Bayern er ansi þunnskipaður.
Tvær breytingar eru á liði Porto frá fyrri leiknum. Sergio Oliveira kemur úr leikbanni og þá byrjar Zaidu einnig. Þrjár breytingar eru á liði Chelsea. Thiago Silva, N'golo Kante og Christian Pulisic koma inn í liðið.
Í París mæta heimamenn í PSG Evrópumeisturunum í Bayern Munchen. PSG leiðir einvígið 2-3 eftir sigur í Munchen fyrir sex dögum.
Tvær breytingar eru á liði Bayern frá fyrri leiknum. Þeir Jerome Boateng og Alphonso Davies koma inn í liðið fyrri þá Niklas Sule og Leon Goretzka sem meiddust í fyrri leiknum. Ein breyting er á liði PSG, Leandro Paredes kemur inn fyrir Marquinhos sem meiddist í fyrri leiknum. Marco Verratti er á bekknum hjá PSG en bekkur Bayern er ansi þunnskipaður.
Tvær breytingar eru á liði Porto frá fyrri leiknum. Sergio Oliveira kemur úr leikbanni og þá byrjar Zaidu einnig. Þrjár breytingar eru á liði Chelsea. Thiago Silva, N'golo Kante og Christian Pulisic koma inn í liðið.
Byrjunarlið Chelsea: Mendy, Rudiger, Thiago Silva, Chilwell, James, Azpilicuetta, Kante, Jorginho, Mount, Pulisic, Havertz.
(Kepa, Caballero, Alonso, Christensen, Abraham, Werner, Zouma, Giroud, Hudson-Odoi, Ziyech, Emerson.)
Byrjunarlið Porto: Marchesin, Pepe, Mbemba, Manafa, Zaidu, Uribe, Grujic, Otavio, Sergio Oliveira, Corona, Marega.
(Ramos, Leite, Loum, Diaz, Taremi, Baró, Martínez, Evanilson, Nanu, Sarr, Vieira, Conceicao.)
Byrjunarlið PSG: Navas, Kimpebe (C), Mbappe, Paredes, Neymar, Di Maria, Danilo, Diallo, Draxler, Gueye, Dagba.
(Rico, Saidani, Kehrer, Verratti, Rafinha, Kean, Sarabia, Herrera, Florenzi, Bakker, Pembele, Nagera)
Byrjunarlið Bayern:Neuer, Hernandez, Davies, Boateng, Alaba, Kimmich, Pavard, Coman, Muller, Choupu-Moting, Sane.
(Nubel, Martinez, Sarr, Nianzou, Musiala, Stanisic, Zaiser.)
Athugasemdir