Bournemouth hefur haft samband við Liverpool og ætlar félagið að reyna fá Nat Phillips á láni út tímabilið.
Bournemouth fór upp úr Championship deildinni í vor og spilar í úrvalsdeildinni á komandi tímabili.
Bournemouth fór upp úr Championship deildinni í vor og spilar í úrvalsdeildinni á komandi tímabili.
Phillips kom á láni í janúar og hjálpaði Bournemouth að fara upp.
Phillips spilaði sautján leiki og var það í plönum Liverpool að hann færi frá félaginu í sumar.
Núna horfir Liverpool í hann sem mögulegan arftaka fyrir Joel Matip þegar þar að kemur.
Athugasemdir