Man Utd hefur gert tilboð í Mbeumo - Ronaldo með tilboð frá brasilísku félagi - Villa hefur áhuga á Ferran Torres
Jón Þór: Bara ein leið út úr þessu
Nýtt sjónarhorn sýnir að Arnar gerði rétt með því að dæma mark Vals ólöglegt
Heimir Guðjóns: Góð liðsheild og menn voru tilbúnir í þetta
Sölvi: Okkar besti fyrri hálfleikur í sumar
Jökull: Hrikalega ánægður með þennan hóp
Ásgeir Helgi: Helvíti erfiður að eiga við og ég er bara mjög ánægður með mig
Kjartan Kári: Þurftum bara að jafna þá í baráttunni
Túfa: Mjög svekkjandi og ekki í fyrsta skipti í sumar
Dóri Árna um afmælisbarnið Ásgeir Helga: Gjörsamlega frábær
Stokke: Mikill léttir að skora fyrsta markið fyrir félagið
Halldór Snær: Illa lélegt hjá okkur öllum
Maggi: Enginn svikinn að mæta hérna í kvöld
Óskar Hrafn: Þetta var tapleikur, það var enginn að kýla mig
Venni í áfalli eftir leikinn: Þetta var ótrúlegur leikur í raun og veru
Haraldur Árni: Mér líður frábærlega í Grindavík
Siggi Höskulds: Vorum bakaðir í fyrri hálfleik
Haraldur Freyr: Það fór aðeins um mig
Haddi: Engin kergja þótt fjölmiðlar reyni að ljúga upp á okkur
„Skelfilegt en lofum því að þetta gerist ekki aftur"
Láki: Veit ekki hvaða lið myndi leysa það að missa svona fallbyssur út af
   mán 13. júlí 2020 22:10
Kristófer Jónsson
Heimir Guðjóns: Hefur ekki gengið vel á heimavelli
Heimir var vonsvikinn að fá ekki fleiri stig í kvöld.
Heimir var vonsvikinn að fá ekki fleiri stig í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var vonsvikinn með úrslit dagsins þegar að hans lið gerði markalaust jafntefli gegn Stjörnunni í Pepsi Max-deildinni í kvöld.

„Það eru vonbrigði að tapa stigum á heimavelli en við getum líka litið á þetta sem framför þar sem að okkur hefur ekki gengið vel hérna á heimavelli." sagði Heimir eftir leik.

Lestu um leikinn: Valur 0 -  0 Stjarnan

Leikurinn var heilt yfir nokkuð bragðdaufur en Valsmenn fengu fleiri tækifæri til að skora í leiknum.

„Mér fannst við fá fullt af möguleikum til að skora í leiknum en Halli er góður í marki og við gerðum ekki nógu vel á síðasta þriðjungnum."

Valur er með 10 stig eftir sex leiki og eru sem stendur í fimmta sæti deildarinnar.

„Við munum halda áfram og næst er erfiður leikum á móti Breiðablik. Þannig að við verðum bara að æfa vel í vikunni og vera klárir á sunnudaginn" sagði Heimir að lokum.

Nánar er rætt við Heimi í spilaranum að ofan.
Athugasemdir
banner
banner