
Tveir sjúkrabílar, tvö rauð spjöld, tvö víti og fimm mörk. Leikur Aftureldingar og Þórs hafði allt í Lengjudeildinni í gær en að lokum vann Þór 2 - 3 sigur. Hér að neðan er myndaveisla.
Athugasemdir