Örn Rúnar Magnússon hefur framlengt samning sinn til tveggja ára og spilar með Þrótti Vogum næstu tvö árin.
Örn Rúnar er uppalinn FH-ingur, hóf sinn feril hjá Þrótti haustið 2016.
Áður hafði hann spilað með ÍH og Hamar í 2. deild.
„Örn sem verður þrítugur á þessu ári er með leikjahærri leikmönnum í sögu Þróttar og vinsæll hjà stuðningsfólki Þróttar," segir í fréttatilkynningu frá Þrótti.
Athugasemdir