
RB 0 - 4 Fjölnir
0-1 Árni Steinn Sigursteinsson ('45 )
0-2 Hilmar Elís Hilmarsson ('59 )
0-3 Reynir Haraldsson ('73 )
0-4 Reynir Haraldsson ('90 )
0-1 Árni Steinn Sigursteinsson ('45 )
0-2 Hilmar Elís Hilmarsson ('59 )
0-3 Reynir Haraldsson ('73 )
0-4 Reynir Haraldsson ('90 )
Lengjudeildarlið Fjölnis varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sig inn í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla er það vann 4-0 sigur á RB í Nettóhöllinni.
Það tók dágóðan tíma fyrir Fjölnismenn að brjóta ísinn gegn 5. deildarliðinu, en markið kom loks og það rétt undir lok fyrri hálfleiks.
Árni Steinn Sigursteinsson gerði markið og náðu gestirnir að bæta við þremur til viðbótar í þeim síðari.
Hilmar Elís Hilmarsson tvöfaldaði forystu FJölnis á 59. mínútu og gerði þá Reynir Haraldsson tvö mörk á síðustu tuttugu mínútunum til að gulltryggja sigurinn.
Andstæðingur Fjölnis í 32-liða úrslitunum verður töluvert sterkari en liðið heimsækir Íslandsmeistara Breiðabliks á Kópavogsvöll. Leikurinn fer fram á föstudag og hefst klukkan 19:15.
RB Thomas Kaluvoviko Menayame (m), Mahamadu Ceesay Danso, Juan Ignacio Garcia Baez, Alexander Scott Kristinsson, Bartosz Kamil Szary (80'), Maciej Wladyslaw Maliszewski, Dawid Migus (61'), Roberto Adompai (80'), Stefán Svanberg Harðarson (72'), Hamid Haman Dicko, Patryk Piotr Lezon (72')
Varamenn Negue Kante (80'), Paul Kampely Sylva (61'), Sævar Logi Jónsson (72'), Ísleifur Jón Lárusson (80'), Sigurþór Örn Guðjónsson, Sinan Soyturk (72'), Arnbjörn Óskar Haraldsson (m)
Fjölnir Haukur Óli Jónsson (m), Brynjar Gauti Guðjónsson, Reynir Haraldsson, Hilmar Elís Hilmarsson, Árni Elvar Árnason, Bjarni Þór Hafstein (66'), Árni Steinn Sigursteinsson (77'), Daníel Ingvar Ingvarsson (77'), Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson, Egill Otti Vilhjálmsson, Axel Freyr Ívarsson (66')
Varamenn Ásgeir Frank Ásgeirsson, Óskar Dagur Jónasson (66), Mikael Breki Jörgensson, Fjölnir Sigurjónsson (66), Þorkell Kári Jóhannsson (77), Aron Sölvi Róbertsson (77), Snorri Þór Stefánsson (m)
Athugasemdir