Þrír á förum frá Man City - Dalot orðaður við Real Madrid - Framherji West Ham til Milan?
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
   lau 14. september 2024 17:28
Ármann Örn Guðbjörnsson
Brynjar Kristmunds: Vissum frá 10. mínútu hvernig staðan var í öðrum leikjum
Brynjar Kristmundsson.
Brynjar Kristmundsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Við vissum frá 10. mínútu hvernig staðan var í öðrum leikjum. Við þurftum að gera það til að halda mönnum við efnið. Við ætluðum bara að njóta síðasta leiksins saman sem við gerðum og fínt að ná í sigur. Þetta tapaðist ekki hérna í dag," sagði Brynjar Kristmundsson þjálfari Víkings Ólafsvík eftir 3 - 1 sigur á Kormáki/Hvöt í 2. deild karla í dag en þrátt fyrir sigurinn fer liðið ekki upp því Völsungur burstaði KFA á sama tíma.

Lestu um leikinn: Víkingur Ó. 3 -  1 Kormákur/Hvöt

„Þegar ég kom hingað og tók við þá var mitt markmið að gera Ólafsvíkurvöll aftur að þeirri gryfju sem við erum búnir að gera en það var einhver grýla á útivöllum sem varð okkur að falli," hélt hann áfram.

„Þetta var komið of mikið í hausinn á okkur og við töpuðum of mörgum stigum. Við vorum of lélegir í mörgum leikjum á útivelli. Það er erfitt að ætla sér upp ef þú vinnur bara tvo útileiki, sagði hann.

Nánar er rætt við hann í spilaranum að ofan. Hann ræðir þar um framtíð sína enda samningur hans að renna út. Hann segir að framhaldið skýrist í kjölfarið hvort hann fari í viðræður við Víking eða annað, hann hafi þó áhuga á að vera áfram með Ólafsvíkurliðið.
Athugasemdir
banner