Real Madrid vill Rodri, Trent og Saliba - Karim Adeyemi orðaður við Man Utd - Newcastle vill Gomes
Arnar: Okkur hefur gengið vel að viðhalda hungrinu
Daði: Ólýsanleg tilfinning
Rúnar: Ekki það skemmtilegasta í heimi að tapa 6-0
Óskar Hrafn: Eins og klippt út úr Klaufabárðunum
Jökull: Grimmir og uppskárum eitt mark
Höskuldur: Þetta hafa alltaf bara verið eins og bikarúrslitaleikir
Ómar: Ógeðslega pirrandi að skora þrjú mörk og það dugi ekki einusinni til stigs
Dóri Árna: Rembingurinn við að búa til þennan úrslitaleik er rosalega mikill
Davíð Smári: Hellingur að byggja á en staðan er alvarleg
Rúnar Kristins: Ekki víti, 100%
„Kannski ástæðan fyrir því að við erum ekki í topp sex“
Rúnar Már: Náði loksins að æfa í tvær vikur án þess að vera á hækjum á milli
Heimir: Þarf ekki að vera að berja niður klefa
Óli Valur: Bullandi séns á Evrópu
Deano: Við erum mjög stolt af þessu
Haddi: Við áttum alls ekki skilið að tapa
Haraldur Freyr: Ef við hefðum breytt einu jafntefli í sigur að þá hefðum við unnið deildina
Úlfur: Stráir salti í sárin
Oliver Heiðars: Ég ætlaði mér að verða markahæstur
Ólafur Hrannar: Strákarnir sýndu heldur betur karakter
banner
   lau 14. september 2024 17:28
Ármann Örn Guðbjörnsson
Brynjar Kristmunds: Vissum frá 10. mínútu hvernig staðan var í öðrum leikjum
Brynjar Kristmundsson.
Brynjar Kristmundsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Við vissum frá 10. mínútu hvernig staðan var í öðrum leikjum. Við þurftum að gera það til að halda mönnum við efnið. Við ætluðum bara að njóta síðasta leiksins saman sem við gerðum og fínt að ná í sigur. Þetta tapaðist ekki hérna í dag," sagði Brynjar Kristmundsson þjálfari Víkings Ólafsvík eftir 3 - 1 sigur á Kormáki/Hvöt í 2. deild karla í dag en þrátt fyrir sigurinn fer liðið ekki upp því Völsungur burstaði KFA á sama tíma.

Lestu um leikinn: Víkingur Ó. 3 -  1 Kormákur/Hvöt

„Þegar ég kom hingað og tók við þá var mitt markmið að gera Ólafsvíkurvöll aftur að þeirri gryfju sem við erum búnir að gera en það var einhver grýla á útivöllum sem varð okkur að falli," hélt hann áfram.

„Þetta var komið of mikið í hausinn á okkur og við töpuðum of mörgum stigum. Við vorum of lélegir í mörgum leikjum á útivelli. Það er erfitt að ætla sér upp ef þú vinnur bara tvo útileiki, sagði hann.

Nánar er rætt við hann í spilaranum að ofan. Hann ræðir þar um framtíð sína enda samningur hans að renna út. Hann segir að framhaldið skýrist í kjölfarið hvort hann fari í viðræður við Víking eða annað, hann hafi þó áhuga á að vera áfram með Ólafsvíkurliðið.
Athugasemdir
banner
banner