Tuchel og Terzic orðaðir við Man Utd - Sudakov til Lundúna? - Framherji Arsenal til Gladbach
Erfitt að spila eftir fráfall vinar síns - „Virkilega erfitt að skilja þetta"
Stefán Teitur: Man ekki eftir svona stjórnun hér í langan tíma
Hetja kvöldsins vön að skora utanfótar snuddur - „Ég er náttúrulega bara bakvörður"
Hákon Rafn: Logi maður! Hann tapar ekki á þessum velli
Gylfi Sig: Æfðum á frábæru grasi hjá FH
Valgeir: Hægri kantmaðurinn í Tottenham og þeir kunna öll brögð
Jóhann Berg: Með því betra sem við höfum séð á Laugardalsvelli í mörg ár
Arnór Ingvi: Það voru vel valin orð
Orri Steinn: Búinn að vera kenna honum aðeins upp á herbergi
Jón Dagur: Orðinn pirraður á þeim
Ólafur Ingi: Allir landsleikir mikilvægir
Logi Hrafn: Við vissum að þetta væri erfiður leikur
Andri Fannar: Hefur verið heiður að vera fyrirliði þessa liðs
Logi alltaf á milljón: Gerir mjög mikið fyrir minn haus
Alls ekki blendnar tilfinningar - „Held mjög mikið með Stebba"
Sverrir gerði ekki alla ánægða með skiptunum - „Það var lífsreynsla"
Útilokar ekki heimkomu - „Markmiðið mitt að komast á hærri stað"
Sér ekki fyrir sér núna að spila fyrir annað félag á Íslandi - Stefnir út
Ólafur Ingi: Ótrúlegt að þeir séu ekki enn með stig í riðlinum
Orri Steinn um lífið á Spáni: Kærastan passar upp á mig
   lau 14. september 2024 17:28
Ármann Örn Guðbjörnsson
Brynjar Kristmunds: Vissum frá 10. mínútu hvernig staðan var í öðrum leikjum
Brynjar Kristmundsson.
Brynjar Kristmundsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Við vissum frá 10. mínútu hvernig staðan var í öðrum leikjum. Við þurftum að gera það til að halda mönnum við efnið. Við ætluðum bara að njóta síðasta leiksins saman sem við gerðum og fínt að ná í sigur. Þetta tapaðist ekki hérna í dag," sagði Brynjar Kristmundsson þjálfari Víkings Ólafsvík eftir 3 - 1 sigur á Kormáki/Hvöt í 2. deild karla í dag en þrátt fyrir sigurinn fer liðið ekki upp því Völsungur burstaði KFA á sama tíma.

Lestu um leikinn: Víkingur Ó. 3 -  1 Kormákur/Hvöt

„Þegar ég kom hingað og tók við þá var mitt markmið að gera Ólafsvíkurvöll aftur að þeirri gryfju sem við erum búnir að gera en það var einhver grýla á útivöllum sem varð okkur að falli," hélt hann áfram.

„Þetta var komið of mikið í hausinn á okkur og við töpuðum of mörgum stigum. Við vorum of lélegir í mörgum leikjum á útivelli. Það er erfitt að ætla sér upp ef þú vinnur bara tvo útileiki, sagði hann.

Nánar er rætt við hann í spilaranum að ofan. Hann ræðir þar um framtíð sína enda samningur hans að renna út. Hann segir að framhaldið skýrist í kjölfarið hvort hann fari í viðræður við Víking eða annað, hann hafi þó áhuga á að vera áfram með Ólafsvíkurliðið.
Athugasemdir
banner
banner