Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
Frétti á Instagram að hann yrði ekki áfram í Kanada - „Eins og er, þá er það ekki planið"
Sjáðu mörkin úr leik Fram og KR
Valdimar Þór: Smá einbeitingarleysi sem er stórhættulegt í þessari keppni
Glímir við sama vandamál og Guardiola - „Hvenær endar lærdómurinn?"
Ari Sigurpáls: Heiður að þeir hafi áhuga
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
Axel Óskar kominn heim: Núna spilar maður með hjartanu
Jökull: Upplifði einhverja ást hér sem ég hef ekki upplifað áður
Þórður Gunnar: Leist best á Aftureldingu
Oliver með fiðring: Báðir bræður mínir spiluðu hér
„Einu leikmennirnir sem við höfum farið í viðræður við“
Segir Breiðablik vera alltof spennandi - „Virkilega margir sem skildu mig"
Arnar Pálmi: Aldrei upplifað annað eins
Sá leikjahæsti framlengdi við Völsung - „Ákvað að hætta því leikriti núna"
Alli Jói: Eins stórt og það gerist fyrir Völsung
Elfar Árni: Ekki hægt að segja nei þegar hann sagði mér að drulla mér heim
Var með nokkur tilboð en fannst FH langmest spennandi
Hoppaði í sófanum þegar lausn fannst - „Atvinnumennska að koma í Breiðablik"
Aftur upp í Bestu deildina - „Í sjálfu sér seldur eftir þann fund"
Valgeir vonar að fólk skilji sig - „Hef heyrt sögur úr Kórnum"
   lau 14. september 2024 17:23
Ármann Örn Guðbjörnsson
Gary Martin: Ætlaði mér að sitja út samninginn og sparka ekki í bolta í sumar
Mynd: Tómas Freyr Kristjánsson
„Ég er dapur, tilfinningarnar eru á fullu núna eftir leikinn en við unnum og ég skoraði mark, svo ég er bara nokkuð glaður," sagði Gary Martin leikmaður Víkings Ólafsvík eftir 3 - 1 sigur á Kormáki/Hvöt í 2. deild karla í dag en þrátt fyrir sigurinn fer liðið ekki upp því Völsungur burstaði KFA á sama tíma.

Lestu um leikinn: Víkingur Ó. 3 -  1 Kormákur/Hvöt

„Ég vil ekki að þetta sé endirinn á ferli mínum á Íslandi en ég veit bara ekkert. Mig langar ekki að þetta sé að enda því ég naut þess mikið í sumar. Ég fer í vetur til Englands og spila og býðst tveggja ára samningur þar en með þeim möguleiki að ég geti farið líka til Íslands. Ef allt gengur vel heima og ekkert kemur upp hér þá kem ég ekki aftur, sagði hann.

Gary spilaði með nokkrum liðum á Íslandi en hvar setur hann Víking á listann sinn.

„Ofarlega, þetta er sérstakt félag, ég ætlaði mér ekki að sparka í bolta í sumar. Ég ætlaði bara að sitja út ferilinn og vinna og fara svo heim. Þeir sannfærðu mig og þetta var næst besti hópur sem ég hef verið með. KR var númer eitt og þetta er númer tvö. Hópurinn þeirra er sérstakur, við erum með frábæran þjálfara. Ég hef aldrei áður spilað fyrir þjálfara sem er yngri en ég og hann er með Rúnari (Kristinssyni) besti þjálfari sem ég hef haft. Brynjar er frábær, hópurinn er frábær og við erum besta liðið í þessari deild. Sama hvað öðrum finnst og ég veit að taflan sýnir annað."

Nánar er rætt við hann í spilaranum að ofan.
Athugasemdir
banner
banner