Lokaumferðin í 2. deild fór fram í dag þar sem barist var um að fylgja Selfyssingum upp í Lengjudeildina. Völsungur, Þróttur Vogum og Víkingur Ólafsvík gátu farið upp og Kormákur/Hvöt, KF og KFG gátu fallið.
Það var ekki lengi spenna í baráttunni um 2. sætið því Húsvíkingar komust í 0-3 snemma leiks og litu ekki um öxl. Lokatölur í Fjarðabyggðarhöllinni urðu 3-8 fyrir gestina og Jakob Gunnar Sigurðsson, markakóngur deildarinnar, bætti við markafjölda sinn. Hann skoraði fernu og endar með 25. mörk í deildinni.
Það var ekki lengi spenna í baráttunni um 2. sætið því Húsvíkingar komust í 0-3 snemma leiks og litu ekki um öxl. Lokatölur í Fjarðabyggðarhöllinni urðu 3-8 fyrir gestina og Jakob Gunnar Sigurðsson, markakóngur deildarinnar, bætti við markafjölda sinn. Hann skoraði fernu og endar með 25. mörk í deildinni.
KF tapaði 2-3 á heimavelli gegn Hetti/Huginn og þýddi það fall. Með einu marki til viðbótar hefði KF jafnað Kormák/Hvöt að stigum og fellt K/H á einu marki.
KFG vann útisigur í Sandgerði og meistararnir í Selfossi gerðu 2-2 jafntefli við Ægi.
Gary Martin kveður Ísland með einu marki í lokaleik sínu, skoraði úr vítaspyrnu í sigri Ólsara en það dugði ekki til fyrir Víkinga þar sem Völsungur vann sinn leik.
Selfoss 2 - 2 Ægir
0-1 Bjarki Rúnar Jónínuson ('52 )
1-1 Gonzalo Zamorano Leon ('69 )
1-2 Ágúst Karel Magnússon ('79 )
2-2 Gonzalo Zamorano Leon ('89 , víti)
Lestu um leikinn
Þróttur V. 3 - 0 Haukar
1-0 Guðni Sigþórsson ('12 )
2-0 Haukur Darri Pálsson ('55 )
3-0 Guðjón Pétur Lýðsson ('70 , sjálfsmark)
Lestu um leikinn
Víkingur Ó. 3 - 1 Kormákur/Hvöt
1-0 Luke Williams ('3 )
2-0 Luis Alberto Diez Ocerin ('14 )
2-1 Ingvi Rafn Ingvarsson ('52 )
3-1 Gary John Martin ('61 , víti)
Lestu um leikinn
KF 2 - 3 Höttur/Huginn
0-1 Martim Fortuna Soares Sequeira Cardoso ('6 )
0-2 Danilo Milenkovic ('33 )
0-3 Bjarki Fannar Helgason ('46 )
1-3 Jonas Benedikt Schmalbach ('49 )
2-3 Ljubomir Delic ('54 )
KFA 3 - 8 Völsungur
0-1 Arnar Pálmi Kristjánsson ('3 )
0-2 Jakob Gunnar Sigurðsson ('9 )
0-3 Sergio Parla Garcia ('12 )
1-3 Patrekur Aron Grétarsson ('25 )
1-4 Jakob Gunnar Sigurðsson ('31 , Mark úr víti)
1-5 Jakob Gunnar Sigurðsson ('45 )
1-6 Jakob Gunnar Sigurðsson ('60 )
1-7 Jakob Héðinn Róbertsson ('67 )
2-7 Eiður Orri Ragnarsson ('75 )
3-7 Matheus Bettio Gotler ('90 )
3-8 Gestur Aron Sörensson ('90 )
Reynir S. 1 - 2 KFG
0-1 Bergþór Ingi Smárason ('12 , Sjálfsmark)
0-2 Arnar Ingi Valgeirsson ('15 )
1-2 Valur Þór Magnússon ('90 )
Rautt spjald: Alberto Sánchez Montilla, Reynir S. ('44)
2. deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Selfoss | 22 | 16 | 3 | 3 | 51 - 27 | +24 | 51 |
2. Völsungur | 22 | 13 | 4 | 5 | 50 - 29 | +21 | 43 |
3. Þróttur V. | 22 | 13 | 3 | 6 | 58 - 33 | +25 | 42 |
4. Víkingur Ó. | 22 | 12 | 6 | 4 | 50 - 30 | +20 | 42 |
5. KFA | 22 | 11 | 2 | 9 | 52 - 46 | +6 | 35 |
6. Haukar | 22 | 9 | 3 | 10 | 40 - 42 | -2 | 30 |
7. Höttur/Huginn | 22 | 9 | 3 | 10 | 41 - 50 | -9 | 30 |
8. Ægir | 22 | 6 | 7 | 9 | 29 - 35 | -6 | 25 |
9. KFG | 22 | 6 | 5 | 11 | 38 - 43 | -5 | 23 |
10. Kormákur/Hvöt | 22 | 5 | 4 | 13 | 19 - 42 | -23 | 19 |
11. KF | 22 | 5 | 3 | 14 | 26 - 50 | -24 | 18 |
12. Reynir S. | 22 | 4 | 3 | 15 | 28 - 55 | -27 | 15 |
Athugasemdir