Salah orðaður við Sádi-Arabíu og Tyrkland - Man Utd fær samkeppni frá Real Madrid um grískan táning - Spurs gætu gert tilboð í Van Hecke
   fös 14. nóvember 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland um helgina - Úrslitastund í Póllandi
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Það verður stór stund í Varsjá í Póllandi á sunnudaginn þegar Úkraína og Ísland mætast.

Sigurvegarinn fer í umspil um sæti á HM en Íslandi dugir jafntefli eftir úrslit leikjanna í gær.

Komist Ísland áfram fer liðið í umspil um sæti á HM en umspilið fer fram í mars á næsta ári.

Úkraína vann Ísland í fyrri leik liðanna á Laugardalsvelli 5-3.

sunnudagur 16. nóvember

Landslið karla - HM 2026
17:00 Úkraína-Ísland (The Marshall Józef Pilsudski Stadium)
Athugasemdir
banner