Martinelli til Sádi? - Brentford neitar að lækka sig - Alonso tilbúinn að selja - Elanga á leið til Newcastle
   lau 15. mars 2025 21:02
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ancelotti: Munum ekki spila leikinn ef þetta gerist aftur
Mynd: EPA
Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, var mjög ósáttur eftir sigur Real Madrid gegn Villarreal.

Leikurinn fór fram í dag, laugardag, en Real Madrid lagði Atletico Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á miðvikudaginn. Ancelotti var ósáttur með að leikurinn hafi ekki verið færður.

„Við verðum að þakka leikmönnum fyrir stórkostlegt framtak frá 3. janúar. Þetta er í síðasta sinn sem við spilum leiki með 72. tíima millibili. Við munum ekki gera það aftur," sagði Ancelotti.

„Við höfum beðið La Liga að breyta fyrirkomulaginu tvisvar og ekkert hefur gerst. Þetta er í síðasta sinn sem við spilum með 72. tíma millibili. Við munum ekki spila ef þetta gerist aftur."

Real Madrid komst á toppinn með sigrinum í dag en Barcelona og Atletico Madrid mætast á morgun og geta komist á toppinn.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 38 28 4 6 102 39 +63 88
2 Real Madrid 38 26 6 6 78 38 +40 84
3 Atletico Madrid 38 22 10 6 68 30 +38 76
4 Athletic 38 19 13 6 54 29 +25 70
5 Villarreal 38 20 10 8 71 51 +20 70
6 Betis 38 16 12 10 57 50 +7 60
7 Celta 38 16 7 15 59 57 +2 55
8 Osasuna 38 12 16 10 48 52 -4 52
9 Vallecano 38 13 13 12 41 45 -4 52
10 Mallorca 38 13 9 16 35 44 -9 48
11 Valencia 38 11 13 14 44 54 -10 46
12 Real Sociedad 38 13 7 18 35 46 -11 46
13 Alaves 38 10 12 16 38 48 -10 42
14 Getafe 38 11 9 18 34 39 -5 42
15 Espanyol 38 11 9 18 40 51 -11 42
16 Sevilla 38 10 11 17 42 55 -13 41
17 Girona 38 11 8 19 44 60 -16 41
18 Leganes 38 9 13 16 39 56 -17 40
19 Las Palmas 38 8 8 22 40 61 -21 32
20 Valladolid 38 4 4 30 26 90 -64 16
Athugasemdir
banner