Newcastle hefur áhuga á Jóni Degi - Brighton reynir við Summerville - Tilboði Tottenha í Toney hafnað
   lau 15. júní 2024 07:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Keisara leikur í Árbænum á morgun - Sveindís Jane áritar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fylkir býður í veislu þegar liðið fær Val í heimsókn í Bestu deild kvenna á morgun.


Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona og leikmaður Wolfsburg, mætir á svæðið og áritar myndir fyrir krakkana milli klukkan 15 og 16  í VIP rýminu í stúkunni.

Keisarar bjóða öllum yngri iðkendum upp á ávexti fyrir leik.  

Leikurinn hefst síðan klukkan 16 en Fylkir er í næst neðsta sæti deildarinnar með fimm stig eftir sjö umferðir. Valur er í 2. sæti með 18 stig, þremur stigum á eftir toppliði Breiðabliks.


Athugasemdir
banner
banner
banner