Amorim langt frá því að hætta - Wirtz fundaði með City - Ensk stórlið vilja Rodrygo
Hektor Bergmann: Þetta er besta tilfinning í heimi
Jökull eftir sigur í vító: „Eigum sittera fyrir framan markið“
Alexander Aron: Hægt að fara með þennan leik upp í KSÍ og kenna hvernig á að spila fótbolta
Maggi: Fer ekkert ofan af því að það væri fínt að fá VAR til Íslands
Elmar Kári: Draumur að fá þann heiður að taka þátt í þessu verkefni
Pressa á Jóni Þór? - „Það er alveg klárt mál"
Venni sló á létta strengi: Evrópudraumurinn er farinn
Túfa: Að mínu mati eitt af þremur bestu liðunum í Lengjudeildinni
Oliver: Þrennan hefði mátt detta
„Það eru bara hærri hlaupatölur þegar við spilum við KR en önnur lið"
Óskar Hrafn: Í dag duttum við af hjólinu
„Veit ekki hvort að menn hafi haldið að þetta kæmi að sjálfu sér"
Brynjar Kristmunds: Þurftum að bera ákveðna virðingu fyrir því
Bjarni Jó: Heppnaðist illa og ég tek það á mig
Siggi Höskulds: Erum að spyrja fullt af spurningum
Gylfi Tryggvason: Svo kemur Lotta bara með einhverja töfra
Karlotta: Ég er bara stolt af liðinu og þetta var góður sigur
John Andrews: Stundum þegar þú ert að spila hræddur þrýstir þér það upp á næsta stig
Óli Kristjáns: Bara feikilega ánægður
Álfa: Við viljum bara komast í úrslit
   fös 15. október 2021 14:21
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
„Verður klárlega notað að við viljum kveðja þá almennilega"
Kári og Sölvi með Íslandsmeistarartitilinn.
Kári og Sölvi með Íslandsmeistarartitilinn.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Lesendur Fótbolta.net þurfa að sætta sig við það að fá þrjú viðtöl við Arnar á þremur dögum. Arnar var til viðtals í gær á blaðamannafundi fyrir bikarúrslitaleikinn og í dag var hann til viðtals eftir að Víkingur tilkynnti Birni Snæ Ingason sem nýjan leikmann félagsins.

Arnar ræddi um Birni í viðtalinu en fréttaritari var einnig forvitinn um bikarúrslitaleikinn á morgun. Leikurinn verður lokaleikur Kára Árnasonar og Sölva Geirs Ottesen á ferlinum.

Snýst leikurinn um að kveðja Kára og Sölva eða snýst leikurinn um að vinna bikarinn?

„Bæði, fyrst og fremst að vinna bikarinn en svo vill allur klúbburinn kveðja þá á almennilegan hátt. Við erum ekkert obsessive á það element í okkar undirbúningi en í undirmeðvitundinni og í aðdraganda leiksins á morgun þá verður þetta klárlega notað í einhverri ræðunni að við viljum kveðja þá almennilega," sagði Arnar.

Viðtal við Arnar, þar sem rætt var nánar um bikarúrslitaleikinn, má sjá hér að neðan.

Viðtalið í heild má sjá í spilaranum að ofan
Arnar Gunnlaugs: Núna skilur maður hvernig þessum stóru stjórum líður
Athugasemdir
banner
banner