Mainoo eftirsóttur - Forest ætlar að hækka verðmiðann á Anderson - Salah á förum?
   mán 17. apríl 2023 06:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla: Breiðablik sótti sín fyrstu stig á Origo-völlinn

Breiðablik vann sinn fyrsta sigur í Bestu-deildinni í sumar þegar liðið vann Val 0 - 2 á Origo-vellinum að Hlíðarenda. Hér að neðan er myndaveisla frá Jónínu Guðbjörgu Guðbjartsdóttur.


Valur 0 - 2 Breiðablik
0-1 Gísli Eyjólfsson ('7)
0-2 Stefán Ingi Sigurðarson ('92)


Athugasemdir