Liverpool hefur áhuga á Gomes - Yamal fær nýjan samning - Sean Dyche íhugar markvarðarbreytingu
banner
   lau 17. ágúst 2024 10:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Aron Jó spáir í 19. umferð Bestu deildarinnar
Aron Jóhannsson.
Aron Jóhannsson.
Mynd: Raggi Óla
Skellihlæjandi.
Skellihlæjandi.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Róbert Elís Hlynsson, leikmaður ÍR, var með tvo rétta þegar hann spáði í síðustu umferð Bestu deildarinnar.

Aron Jóhannsson, leikmaður Aftureldingar, fékk það verkefni að spá í umferðina sem hefst í dag, 19. umferðina, og svona spáir hann leikjunum:

Vestri 2 - 1 KR (14:00 í dag)
Davíð Smári og hans menn kippa KR-ingum beinustu leið niður á jörðina eftir góðan sigur í síðustu umferð.

KA 2 - 2 Stjarnan (17:00 á morgun)
Skemmtilegasti leikur umferðarinnar. End to end stuff í lokin þar sem bæði lið leita að sigurmarki en jafntefli verður niðurstaðan.

HK 1 - 3 Fylkir (19:15 á morgun)
Præst skorar þrennu og fagnar með þvi að lyfta upp treyjunni þar sem stendur með hástöfum SORRY.

FH 2 - 0 Valur (18:00 á mánudag)
Það er bras á völsurum þessa dagana. Heimir og Túfa knúsast og hlæja fyrir leik en takast svo ekki í hendur eftir hann.

Breiðablik 1 - 1 Fram (19:15 á mánudag)
Vonbrigðaleikur umferðarinnar þar sem bæði lið fjarlægjast markmiðin sín.

Víkingur R. 5 - 1 ÍA (19:15 á mánudag)
Arnar Gunnlaugsson verður skellihlæjandi í stúkunni að horfa á sína menn spila sinn besta leik á tímabilinu og svo fær dómarinn 10 í einkunn…

Fyrri spámenn
Helga Birkis (5 réttir)
Finnur Freyr (5 réttir)
Nadía Atla (4 réttir)
Birkir Karl (3 réttir)
Ásta Eir (3 réttir)
Binni Willums (3 réttir)
Sandra María (3 réttir)
Róbert Elís (2 réttir)
Júlíus Mar (2 réttir)
Jóhannes Berg (2 réttir)
Stefán Teitur (2 réttir)
Kristján Óli (2 réttir)
Albert Brynjar (2 réttir)
Logi Tómasson (2 réttir)
Máni Austmann (1 réttur)
Ísak Andri (1 réttur)
Gummi Ben (1 réttur)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 15 4 3 56 - 23 +33 49
2.    Breiðablik 22 15 4 3 53 - 28 +25 49
3.    Valur 22 11 5 6 53 - 33 +20 38
4.    ÍA 22 10 4 8 41 - 31 +10 34
5.    Stjarnan 22 10 4 8 40 - 35 +5 34
6.    FH 22 9 6 7 39 - 38 +1 33
7.    Fram 22 7 6 9 31 - 32 -1 27
8.    KA 22 7 6 9 32 - 38 -6 27
9.    KR 22 5 6 11 35 - 46 -11 21
10.    HK 22 6 2 14 26 - 56 -30 20
11.    Vestri 22 4 6 12 22 - 43 -21 18
12.    Fylkir 22 4 5 13 26 - 51 -25 17
Athugasemdir
banner
banner
banner