Trafford vill fara frá City - Gallagher og Brown til Man Utd? - Arsenal fær tvíbura - Guendouzi aftur til Englands - Mateta á förum?
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
   lau 17. september 2022 17:15
Brynjar Óli Ágústsson
Gunnar Heiðar: Myndi ekki segja að það hafi verið mikið réttlæti í þessu
Lengjudeildin
<b>Gunnar Heiðar Þorvaldsson, þjálfari Vestra</b>
Gunnar Heiðar Þorvaldsson, þjálfari Vestra
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Þetta var mjög svekkjandi,'' segir Gunnar Heiðar Þorvaldsson, þjálfari Vestra, eftir 2-1 tap gegn HK í lokaumferð Lengjudeildarinnar.  


Lestu um leikinn: HK 2 -  1 Vestri

Vestri fékk á sig tvö mörk í lok leiksins, eftir að hafa verið yfir frá 11. mínútu. 

„Ég myndi ekki segja að það hafi verið mikið réttlæti í þessu, en þannig er það búið að vera smá hjá okkur. Ef við skorum ekki úr tækifærum okkar til að komast tveimur eða þremur mörkum yfir, þá höfum verið að gefa mörk frá okkur. Núna voru það ekki við sem gáfum mörk frá okkur, það var dómari sem gerði það.''

Gunnar var alls ekki sáttur með dómaranum í þessum leik.

„HK menn voru búnir að öskra yfir þessu alveg frá fyrri hálfleik, um að fá víti. Þegar það er búið að öskra svona oft á þig um að fá víti og sérð svo gæja detta niður þá hugsarðu , jæja núna þarf maður að gefa þeim víti, af því það er búið að tuða svo mikið um það,''

Gunnar hefur ákveðið að hætta sem þjálfari Vestra.

„Ég ræddi vel og lengi við stjórn Vestra hvernig við myndum sjá lausn til framtíðar. Ég bjó fyrir vestan allt sumar og var ekkert að fara mikið fram og til baka eins og kannski margir aðrir hafa gert. Það voru aðrir hlutir sem við vorum ekki alveg sammála með. Mér finnst ég hafa tekið við erfiðasta giggi landsins á þeim tíma og mér finnst ég hafa skilað þessu ágætlega,'' segir Gunnar

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner