Man Utd og Palace vilja Bellingham - Nathaniel Brown á blaði Arsenal, City og Real - Chelsea vill Wharton
   þri 17. nóvember 2020 15:31
Magnús Már Einarsson
Faðir Erik Hamren lést - Ísland með sorgarbönd á morgun
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Per Hamren, faðir Erik Hamren landsliðsþjálfara Íslands, lést á sunnudagskvöldið.

Per lést sama kvöld og Ísland mætti Danmörku í Þjóðadeildinni í Kaupmannahöfn.

Íslenska landsliðið mun leika með sorgarbönd í leiknum gegn Englandi á Wembley annað kvöld til að votta Erik Hamrén og fjölskyldu hans samúð sína.



Athugasemdir