Mainoo opinn fyrir Napoli - Tekur Gerrard við Boro? - Forest vill 120 milljónir punda - Kröfur Vinicius gætu ýtt honum í burtu
banner
   mán 18. október 2021 20:42
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía: Góður sigur Venezia gegn Fiorentina
Aramu fagnar marki sínu í kvöld
Aramu fagnar marki sínu í kvöld
Mynd: EPA
Venezia 1 - 0 Fiorentina
1-0 Mattia Aramu ('36 )
Rautt spjald: Riccardo Sottil, Fiorentina ('77)

Íslendingaliðið Venezia vann sinn annan leik í Serie A á þessari leiktíð í kvöld er liðið lagði Fiorentina með einu marki gegn engu.

Enginn Íslendingur kom þó við sögu en Arnór Sigurðsson sat allan tíman á varamannabekknum.

Eina mark leiksins leit dagsins ljós undir lok fyrri hálfleiks.

Fiorentina lék manni færri frá 77. mínútu.

Þetta var gríðarlega sterkur sigur en Fiorentina var meira með boltann og átti fleiri tækifæri í leiknum. Venezia rífur sig uppúr fallsæti með sigrinum og situr nú í 15. sæti deildarinnar.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 11 8 0 3 26 12 +14 24
2 Roma 11 8 0 3 12 5 +7 24
3 Milan 11 6 4 1 17 9 +8 22
4 Napoli 11 7 1 3 16 10 +6 22
5 Bologna 11 6 3 2 18 8 +10 21
6 Juventus 11 5 4 2 14 10 +4 19
7 Como 11 4 6 1 12 6 +6 18
8 Sassuolo 11 5 1 5 14 12 +2 16
9 Lazio 11 4 3 4 13 9 +4 15
10 Udinese 11 4 3 4 12 17 -5 15
11 Cremonese 11 3 5 3 12 13 -1 14
12 Torino 11 3 5 3 10 16 -6 14
13 Atalanta 11 2 7 2 13 11 +2 13
14 Cagliari 11 2 4 5 9 14 -5 10
15 Lecce 11 2 4 5 8 14 -6 10
16 Pisa 11 1 6 4 8 14 -6 9
17 Parma 11 1 5 5 7 14 -7 8
18 Genoa 11 1 4 6 8 16 -8 7
19 Verona 11 0 6 5 6 16 -10 6
20 Fiorentina 11 0 5 6 9 18 -9 5
Athugasemdir
banner