Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mið 18. nóvember 2020 18:24
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Byrjunarlið Englands: Grealish og Kane fremstir
Mount og Grealish byrja. Sancho er á bekknum.
Mount og Grealish byrja. Sancho er á bekknum.
Mynd: Getty Images
Ísland mætir Englandi á Wembley í lokaleik Þjóðadeildar 2 klukkan 19:45. Leikurinn er lokaleikur Erik Hamren sem þjálfari íslenska liðsins og síðasti landsleikur karlalandsliðsins á þessu ári. Hér að neðan má sjá byrjunarlið Englands í leiknum.

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu frá Wembley

Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, gerir fjórar breytingar frá liðinu sem mætti Íslandi á Laugardalsvelli í september. Inn í liðið koma þeir Harry Maguire, Mason Mount, Bukayo Saka og Jack Grealish. Meðal varamanna eru Jadon Sancho og Jude Bellingham.

Útlit er fyrir að liðið spili 3-5-2 þar sem Trippier og Saka eru í vængbakvörðunum. Maguire, Dier og Walker eru í miðvörðunum.

Stöðuna í riðlinum má sjá hér neðst í fréttinni.

Smelltu hér til að sjá byrjunarlið Íslands!

Byrjunarlið Englands:
1. Jordan Pickford
2. Kyle Walker
3. Kieran Trippier
4. Eric Dier
5. Harry Maguire
7. Mason Mount
8. Declan Rice
9. Harry Kane
16. Jack Grealish
19. Phil Foden
20. Bukayo Saka

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu frá Wembley


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner