Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Atletico hefur áhuga á Rashford
banner
   mán 19. september 2022 16:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Morison rekinn frá Cardiff - Dyche á blaði
Steve Morison var í gær látinn fara sem stjóri Cardiff eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Cardiff er í átjánda sæti Championship-deildarinnar eftr tíu leiki. Liðið tapaði gegn stjóralausu Huddersfield á laugardag.

Mark Hudson og Tom Ramasut munu stíga inn tímabundið þar til nýr stjóri verður ráðinn.

Í gær var Sean Dyche talinn meðal líklegustu manna til að taka við starfinu en nú eru þeir Mark Hudson, fyrrum leikmaður Cardiff og nú bráðabirgðastjóri, og Nathan Jones hjá Luton taldir líklegastir.

Sol Bamba, fyrrum leikmaður Cardiff, og Dyche eru taldir jafn líklegir og eru þeir næstir í röðinni samkvæmt veðbönkum.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 21 14 5 2 52 22 +30 47
2 Middlesbrough 21 12 6 3 33 22 +11 42
3 Preston NE 21 9 8 4 29 22 +7 35
4 Millwall 21 10 5 6 25 29 -4 35
5 Ipswich Town 21 9 7 5 35 22 +13 34
6 Hull City 21 10 4 7 36 35 +1 34
7 Stoke City 21 10 3 8 28 20 +8 33
8 Leicester 21 8 7 6 30 27 +3 31
9 QPR 21 9 4 8 28 33 -5 31
10 Southampton 21 8 6 7 35 30 +5 30
11 Bristol City 21 8 6 7 28 24 +4 30
12 Derby County 21 8 6 7 30 29 +1 30
13 Birmingham 21 8 5 8 30 26 +4 29
14 Watford 21 7 8 6 30 28 +2 29
15 Wrexham 21 6 10 5 26 25 +1 28
16 West Brom 21 8 4 9 25 28 -3 28
17 Charlton Athletic 20 6 6 8 20 26 -6 24
18 Sheffield Utd 21 7 2 12 25 31 -6 23
19 Swansea 21 6 5 10 22 29 -7 23
20 Blackburn 20 6 4 10 20 26 -6 22
21 Portsmouth 20 5 5 10 17 27 -10 20
22 Oxford United 21 4 7 10 22 30 -8 19
23 Norwich 21 4 5 12 24 34 -10 17
24 Sheff Wed 20 1 6 13 15 40 -25 -9
Athugasemdir
banner