Forest hafnar öllum tilboðum í Anderson sem er á óskalista Man Utd - Tottenham vill fá Samu Aghehowa
   mið 21. febrúar 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
England í dag - Nýliðarnir á Anfield
Liverpool og Luton mætast í 26. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á Anfield í kvöld.

Margir leikmenn Liverpool eru frá vegna meiðsla og verður fróðlegt að sjá hvernig Jürgen Klopp stillir upp.

Curtis Jones og Diogo Jota eru komnir á meiðslalista Liverpool og þá verður Alisson frá næstu vikur. Caoimhin Kelleher mun því leysa hann af í markinu.

Darwin Nunez og Mohamed Salah hafa verið að glíma við smávægileg meiðsli og gætu þeir því verið hvíldir fyrir úrslitaleik enska deildabikarsins, sem fer fram um helgina.

Leikurinn hefst klukkan 19:30.

Leikur dagsins:
19:30 Liverpool - Luton
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 12 9 2 1 24 6 +18 29
2 Chelsea 12 7 2 3 23 11 +12 23
3 Man City 12 7 1 4 24 10 +14 22
4 Aston Villa 12 6 3 3 15 11 +4 21
5 Crystal Palace 12 5 5 2 16 9 +7 20
6 Brighton 12 5 4 3 19 16 +3 19
7 Sunderland 12 5 4 3 14 11 +3 19
8 Bournemouth 12 5 4 3 19 20 -1 19
9 Tottenham 12 5 3 4 20 14 +6 18
10 Man Utd 12 5 3 4 19 19 0 18
11 Everton 12 5 3 4 13 13 0 18
12 Liverpool 12 6 0 6 18 20 -2 18
13 Brentford 12 5 1 6 18 19 -1 16
14 Newcastle 12 4 3 5 13 15 -2 15
15 Fulham 12 4 2 6 13 16 -3 14
16 Nott. Forest 12 3 3 6 13 20 -7 12
17 West Ham 12 3 2 7 15 25 -10 11
18 Leeds 12 3 2 7 11 22 -11 11
19 Burnley 12 3 1 8 14 24 -10 10
20 Wolves 12 0 2 10 7 27 -20 2
Athugasemdir
banner