Inter í kapphlaupið um Guehi en Liverpool leiðir - Wharton ofar en Baleba á lista Man Utd - Muscat líklegastur til Rangers
banner
   þri 21. júní 2022 06:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla frá sex marka leik Fram og ÍBV í Úlfarsárdal

Fram og ÍBV gerðu 3  - 3 jafntefli í Bestu-deild karla í gær en þetta var fyrsti leikur karlaliðsins á nýjum og glæsilegum leikvangi í Úlfarsárdal. Hér að neðan má sjá fjölda mynda úr leiknum.

Athugasemdir