Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   lau 21. nóvember 2020 05:55
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Þýskaland í dag - Kemur fyrsti leikur Moukoko í dag?
Sjö leikir af níu leikjum umferðarinnar í þýsku Bundesliga fara fram í dag.

Fimm leikir hefjast klukkan 14:30 og þar ber hæst að nefna viðureign Augsburg og Gladbach. Einnig mæta meistarar Bayern Munchen liði Werder Bremen á heimavelli.

Klukkan 17:30 heimsækir RB Leipzig lið Eintracht Frankfurt og í lokaleiknum tekur Hertha á móti Dortmund í Berlín.

Framherjinn ungi Youssoufa Moukoko gæti spilað sinn fyrsta fyrir Dortmund en hann var sextán ára í gær. Moukouko hefu vakið gríðarlega athygli með yngri liðum Dortmund en hann hefur meðal annars skorað 44 mörk í 23 leikjum með U19 ára liði félagsins.

Þýskaland - Bundesliga
14:30 Gladbach - Augsburg
14:30 Bayern - Werder
14:30 Arminia Bielefeld - Leverkusen
14:30 Hoffenheim - Stuttgart
14:30 Schalke 04 - Wolfsburg
17:30 Eintracht Frankfurt - RB Leipzig
19:30 Hertha - Dortmund
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 3 3 0 0 14 2 +12 9
2 Dortmund 3 2 1 0 8 3 +5 7
3 Köln 3 2 1 0 8 4 +4 7
4 St. Pauli 3 2 1 0 7 4 +3 7
5 Eintracht Frankfurt 3 2 0 1 8 5 +3 6
6 Hoffenheim 3 2 0 1 7 6 +1 6
7 RB Leipzig 3 2 0 1 3 6 -3 6
8 Wolfsburg 3 1 2 0 7 5 +2 5
9 Werder 3 1 1 1 8 7 +1 4
10 Leverkusen 3 1 1 1 7 6 +1 4
11 Augsburg 3 1 0 2 6 6 0 3
12 Stuttgart 3 1 0 2 3 5 -2 3
13 Freiburg 3 1 0 2 5 8 -3 3
14 Union Berlin 3 1 0 2 4 8 -4 3
15 Mainz 3 0 1 2 1 3 -2 1
16 Gladbach 3 0 1 2 0 5 -5 1
17 Hamburger 3 0 1 2 0 7 -7 1
18 Heidenheim 3 0 0 3 1 7 -6 0
Athugasemdir
banner